Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 128

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 128
126 Hann vlssi bara, að hann yrði að reyna eitthvað. Hermennirnir stóðu þarna á svo- lítilli hæð. Og þegar hann nálgaðist þá, kom hann auga á roskinn mann í regnfrakka og með húfu, sem líkt- ist helzt baseballhúfu. Hann var að tala þar við yfirlögregluþjón úr vegalögreglunni. Nú höfðu stúdent- arnir, sem voru 1 herbergjum sínum í heimavistunum í Þríturni, líka komið auga á þjóðvarðliðana og voru nú farnir að halla sér út um gluggana og hrópa fyrirlitningar- orðum til beirra og henda gaman að þeim. Banks gekk að manninum í regnfrakkanum. Hann tók eftir því, að hann var með silfurstjörnu í húf- unni. Banks rétti fram höndina og kynnti sig. „Okkur var tilkynnt, að það væru einhver vandræði hérna.“ sagði maðurinn. „Það verða sannarlega vandræði hérna, ef þið verðið hér áfram heima við stúdentagarðana,“ sagði Banks. „Það eru engin vandræði hér núna.“ Maðurinn kinkaði kolli í áttina til stúdentagarðanna og sagði: „Ég kalla þetta vandræðaástand.“ „Þetta er bara svolítill hávaði,“ sagði Banks. „Komdu drengjunum þínum í rúmið,“ sagði maðurinn aðvörunar- rómi. „Ef þú kemur þeim ekki í rúmið, skulum við gera það fyrir þig!“ Jim Banks varð nú reiður í fyrsta skipti þetta kvöld. „Nei, hlustaðu nú á mig,“ sagði hann. „Þið getið ekki farið inn í þessa byggingu. Ég á eiginkonu og barn þarna inni, og IJRVAL það fer enginn vopnaður byssu inn í þessa byggingu.“ Það varð þögn. Það var sem manninum í regnfrakkanum brygði. Augnabliki síðar sneri hann sér við og skipaði mönnum sínum að halda burt frá Þríturni. Jim Banks vissi það ekki þá, en hann hafði nú boðið Robert Canter- bury yfirhershöfðingja birgin, en hann var yfirmaður alls þjóðvarðs- liðsins, sem sent hafði verið til Kent. Hálftíma síðar var allt orðið hljótt í stúdentagörðunum í Þríturni. Banks fór inn í íbúð sína og kastaði sér þreyttur í rúmið við hlið konu sinnar. Hún hafði reynt að sofna, en henni hafði ekki komið dúr á auga. Honum hafði tekizt að forða alvar- legum átökum, að minnsta kosti í bili. Kannski hafði hann komið í veg fyrir hroðalegan atburð. „Elsk- an,“ sagði hann við hana, „ég held, að ég hafi látið dálítið gott af mér leiða núna í kvöld ... Nú var komið fram yfir miðnætti. Nokkrum mílum í burtu loguðu enn ljós í lágreistu timburhúsi Douglas L. Raymonds frjálsíþróttaþjálfarans við Kentfylkisháskólann. Hann var enn á fótum og reyndi að komast að einhverri niðurstöðu, er hann velti því fyrir sér, hversu alvarlegt ástandið væri orðið í háskólanum. Börn hans voru komin í rúmið, og konan hans var inni í sínu her- bergi. En hann hélt áfram að ganga um gólf. „Það hefur ekki verið auðvelt fyr- ir mig að venja mig við hið nýja siðferði,“ segir hann. „Ég er tólfti ættlenggur frá honum Elder gamla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.