Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 32

Úrval - 01.06.1971, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL legum þroskaprófunum þeirra barna, sem virðast vera í hættu stödd, svo að unnt verði að finna augljósari og leyndari skynjunar- galla ekki síður en hina meiri hátt- ar. Augnskoðun við þriggja ára ald- ur til þess að hindra sjóntap vegna „sjónleti". Heyrnarprófunum við fjögurra ára aldur eða fyrr, en þá geta til- tölulega einfaldar prófanir leitt í ljós hið minnsta heyrnartap. Námsgetuprófun og greiningu við þriggja eða fjögurra ára aldur, þ. e. áður en barnið byrjar að ganga í smábarnaskóla, og taki slík prófun og greining til málgetu og málfars og taugaviðbragðaþroska. Slíkri prófun á svo að ljúka með ráðlegg- ingum um það, við hvaða aðstæður barnið muni eiga bezt með að læra. Þúsundir barna, sem fæddust rétt eftir faraldur rauðu hundanna, sem gekk í Bandaríkjunum árið 1964, hafa notið sérstaklega góðs af slík- um skoðunum og prófunum. Það er fyrst nú, að menn eru raunveru- lega farnir að gera sér góða grein fyrir því heyrnartapi, sem börn þessi hafa orðið fyrir. Margir for- eldrar vissu jafnvel ekki um þenn- an skynjunargalla barnanna, fyrr en það var orðið um seinan að veita þeim hina áragursríkustu meðhöndl- un. Ömurlegt hlutskipti þeirra ætti að vera okkur hörkuleg áminning í þessu efni. ■* Við höfum verið að hlusta á fyrir'lestur í heimspeki við Kaliforniu- fylkisháskólann í Fullerton. Og um leið og við gengum út úr kennslu- stofunni, spurði ég félaga minn 1 kvörtunartóni, hvort hann héldi ekki, að ég gæti fengið 16 stig með því að sitja í fremstu röð og hlæja dátt að hinum aumu bröndurum prófessorsins okkar. „Nei,“ svaraði prófessor- inn, sem var rétt fyrir aftan okkur, „en sætuð þér á aftasta bekik og ygglduð yður yfir bröndurunum mínum, fengjuð þér kannski 3.“ Jöhn G. Hund. Ég var á ferðalagi uppi í sveit og fór iþá að heimsækja vin minn þar. Við ræddum um heima og geima, og skýrði ég honum þá frá vandamáli, sem virtist óleysanlegt, og bað um góð ráð. Hann hugsaði rnálið stundarkorn og sagði svo: „Það þýðir ekkert að hafa áhyggjur út af því. Það, sem á að verða, það verður... og það, sem ekki á að gerast, gæti svo sem vel gerzt lika.“ Mary E. Owens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.