Úrval - 01.11.1974, Page 13

Úrval - 01.11.1974, Page 13
HRAÐAMET Á HJÓLUM 11 ráða yfir hraðanum. Þörfin til að gera eitthvað betur en nokkur ann- ar. Gary Gabelich hefur þetta að segja: „Þegar maður er í bíl, sem fer svona hratt, líður manni líkt og ljónatemjara, vegna þess að maður hefur alla þessa orku í höndum sér. Ókumaðurinn verður einn með ork- unni, hann verður bluti af bílnum, skynjar hann út í ystu æsar. Það er eins og bíllinn verði lifandi vera, ekki vél. Það þarf algera einbeit- ingu og tilfinningu. Maður og vél verða eitt.“ Art Arfons er öllu skáldlegri. „Metið er eins og kona, sem ekki er hægt að búa með Samt finnur maður það um leið og maður yfir- gefur hana, að það er ekki hægt að vera án hennar. Svo að maður fer út á sléttuna og bítur á jaxl- inn. Ég er veikur fyrir hverja til- raun, ég er svo spenntur. En um leið og hún er afstaðin get ég varla beðið eftir því að komast aftur af stað.“ GÓÐUR BAKSTUÐNINGUR. Stór hjólbarða- og olíufyrirtæki borga venjulega bílana. í staðinn fá þeir þann verzlunarlega arð, sem hægt er að vinda út úr auglýsingum á framleiðsluvörum þeirra, sem áttu bátt í því að setja nýtt hraðaakst- ursmet. Craig Breedlove er nú að reyna að semja við stór fjármála- fyrirtæki til að sta'nda undir eld- flaugaknúnum bíl. Art Arfons hef- ur átt þrýstiloftsknúinn bíl reiðu- búinn í 6 ár og vonast til að geta, áður en langt um líður, skrapað saman nægum peningum til að geta prófað hann á saltsléttunni. Tony Fox, forstjóri ruslahreins- unarfyrirtækis í Minneapolis, hefur smíðað bíl, knúinn með eldflauga- vél, sem gefur 10.000 punda þrýst- ing, og á að geta náð rúmlega 1200 kna hraða á 9 sek. Vera má að samkeppnin fari harðnandi. Sagt er að Japan og Sovétríkin vinni að því í leyni að smíða eldflaugaknúna bíla í von um að ná hraðametinu frá Banda- ríkjunum. Sagt er, að Ástralía sé að ryðja um 50 milljónum króna í bílskrímsli, sem á að hafa 36 hverfi- hreyfla. Alþjóðlega bílasambandið í París, Fédération Internationale de 1‘Au- tomobile (FIA), sem fylgist með öllum tilraunum til að setja met í hraðaakstri, segir að öll ökutæki, sem renna á hjólum, halda sig við jörðina og er stjórnað af ökumanni í tækinu sjálfu, geti reynt við met- ið. Tækið má vera knúið strokka- vél, þrýstiloftsvél, eldflaugavél eða gúmmíbandi. Fara verður tvær ferðir eftir útmældri brautinni með innan við klukkustundar millibili, sína ferðina í hvora átt, til að ekki komi til greina að ofurlítill vindur eða halli á brautinni hafi haft úr- slitaáhrif. Meðaltalið úr þessum tveimur ferðum verður hinn opin- beri árangur. Síðastliðin 40 ár hafa flestar til- raunir verið gerðar á Bonneville saltsléttunni, vegna þess hve hún er gríðarstór (hin mælda vegalengdú sem er ein ensk míla eða 1,6093 km, er á miðjunni á 11 mílna langri braut). Þar er einnig næstum al- gert logn — sjö til átta km vind- hraði eða meira gerir tilraunina of
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.