Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Lögfræðingur - 01.01.1900, Blaðsíða 8
8 Páll Briem. inn pening mátti á þeim hafa, og eins var víst haft tillit til þess annars arðs, er þær gáfu af sjer; og það virðist vera hið eðlilegasta, að telja hverja jörð eins mörghundruð, eins og hún gefur af sjer mörg kýrfóður, og hin önnur hlunnindi hennar mörg hundruðu. Hann lagði því til, að það væri ákveðið í landbúnaðarlögunum, að jarðir skyldu metnar til hundraða eptir þessum mælikvarða. þ>etta þótti honum »hið eðlilegasta jarðamat hjer á landin1). {>að er því auðsætt, að hann hefur álitið, að hug- myndirnar í Bergþórsstatútu væru rjettar, en sama kom fram hjá öllum þorra alþingismanna 1877. J>etta ár lagði stjórnin fyrir þingið frumvarp til laga um endurskoðun jarðabókarinnar frá 1861. Nefndin í efri deild var öll samhuga um, að jarðir ætti að meta til hundraða eptir líkum reglum, sem eru í Bergþórsstatútu. í neðri deild voru menn einnig á sömu skoðun, en auk þess fundu menn upp á því, að miða jarðamatið eigi að eins við fjen- aðarfjölda sem »hinn vissasta mælikvarða«< heldur og við mannfjölda, og átti mannfjöldinn að sýna hlunnindin. Menn hafa auðsjáanlega hugsað sem svo: Úr því að mið- að er við skepnurnar, sem lifa á grösum jarðarinnar, þá á líka að miða við mennina, sem lifa á rófum og jarð- eplum, sem líka vaxa á jörðinni, og öðrum hlunnindum jarðarinnar. I>að er auðsætt, að hugmyndum Bergþórsstatútu er fylgt út í æsar, og þeim, sem vilja telja mennina eins og skepnur, mun víst falla þetta vel í geð. En bvað svo sem er um þetta, þá er það víst, að það er alveg ómögulegt, 1) Frumvarp til laudbúuaðarlaga fyrir ísland, samið af Jóni Pjeturssyni, Reykjavik. 1878, b!s. 49 og 99—100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.