Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 43

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 43
Viðhorf grunnskólanemenda á Islandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði landi og í Firmlandi til tækni og til náms- greinarinnar hönnunar og smíði. í þessari grein verður fjallað um við- horf 11 og 13 ára nemenda á íslandi og í Finnlandi til tækni og námsgreinarinnar hönnunar og smíði og það hvort munur sé á viðhorfum nemenda í löndunum tveimur. Fyrst verður fjallað um mælingu viðhorfa og hliðstæðar rannsóknir. Síðan verður fjallað um rætur uppeldismiðaðrar hönnunar- og smíðakennslu og gerð grein fyrir þróun námsgreinarinnar á íslandi og í Finnlandi. Þar næst verða aðalnám- skrár grunnskóla í Finnlandi og á íslandi í hönnun og smíði bornar saman. Þá er gerð grein fyrir spumingakönnuninni og meginniðurstöður hennar birtar. Loks eru niðurstöður rannsóknarinnar ræddar og ályktanir dregnar. Viðhorf og mæling viðhorfa Viðhorf er vítt hugtak sem hefur verið skil- greint á mismunandi hátt. Viðhorf hafa t.d. oft verið skilgreind sem tilfinningabundin félagsleg sjónarmið (Gleitman, 1994) eða skoðanir sem tengjast sálfræðilegum til- hneigingum (Eagly og Chaiken; 1993; Albarracin, Zanna, Johnson, og Kumkala, 2005; Garmire og Pearson, 2006). í þessari rannsókn tengist hugtakið viðhorf þekk- ingu gmnnskólanemenda á tæknilegum fyrirbæmm sem aftur tengist viðhorfum þeirra til námsgreinarinnar hönnunar og smíði. Algengt hefur verið að meta viðhorf nemenda með spurningalistum sem þeir svara með því að staðsetja sig á ákveðnum mælikvarða sem sýnir hversu sammála eða ósammála þeir em tilteknum full- yrðingum. Spurningalistar eru forprófaðir og þróaðir þannig að þeir mæli sem best það sem skoða á (de Vries, 1988). Þessi að- ferð hefur þó verið gagnrýnd af nokkrum fræðimönnum (Bennett, Green og White, 2001; Gardner, 1995; Osborne, Simons og Collins., 2003) þar sem hugsanlegt er að slík athugun sýni ekki fyllilega hvað nem- endum býr í brjósti. Tækni og tæknifræði er svið sem til- heyrir bæði drengjum og stúlkum. Gera má ráð fyrir því að þeir nemendur sem hafa jákvætt viðhorf til greinar eins og hönnunar og smíði hafi áhuga á greininni (Bloom, Bertram og Krathwohl, 1964). Einnig má ætla að nemendur sem hafa jákvætt viðhorf til tækni hafi öðlast aukið tæknilæsi með námi í hönnun og smíði. Af þessu leiðir að mikilvægt er að gera tækninni góð skil í námi nemenda. Fjöldi mælitækja hefur verið þróaður til að mæla viðhorf til tækni (Garmire og Pearson, 2006). Með tilliti til aldursstigs þátttakenda hentaði hér að nota þætti úr PATT-mælitækinu (e. Pupils' Attitudes Towards Technology Instrument) sem samanstendur af fullyrðingum á fimm stiga mælikvarða (Bame, o.fl., 1993). Síðan 1984 hafa all nokkrir rannsakendur kannað viðhorf nemenda til tækni með PATT-mælitækinu sem fyrst var notað í Hollandi. Fyrri rannsóknir Ekki finnast margar rannsóknir sem gerð- ar hafa verið á viðhorfum grunnskóla- nemenda til námsgreinarinnar hönnunar og smíði að undanskildum nokkrum rann- sóknum sem styðjast við PATT-staðalinn 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.