Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 52

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 52
Brynjar Ólafsson, Gísli Þorsteinsson og Ossi Autio Ég eyði miklum hluta af frítlma mlnum f tæknilega tengd viðfangsefni OS 10S 10% 30% «0% S0% «0% 70% 00% 90% 100 h ■ M;Ojtí«fr»k*roi»T>mí^ » HvorhlmwTAfi f>é oumrré!* a MjO|«3o(rtk*'S*mir.élo 3. mynd. Svörin flokkuó eftirlöndum. Að skilja tækni og tæknileg fyrirbæri er mjög mikilvægt fyrir framtíð mína OH 10% 20% 30% 40% 30% 60% 70% 60% 90% 100% ■ Mj0é«Aofr<t«fOtamméla • H»ortllommél* né OMmmélo •M,Sf«Aof'»k»f lomméla 4. mynd. Svörin flokkuð eftir kyni. leg viðfangsefni svöruðu 22% finnskra nemenda að þeir væru mjög eða frekar sammála en 44% íslenskra nemenda (Tau- c=0,202,p<0,05). Mun fleiri drengir sögðu að skilningur á tækni og tæknilegum fyrirbærum væri mikilvægur fyrir framtíð þeirra, eða 61% á móti 45% stúlkna (Tau-c=0,171,p<0,05). Einnig var spurt hvort bæði drengir og stúlkur gætu skilið tækni og tæknileg fyrirbæri. Ekki var munur á svörum eftir kynjum, aldri eða milli landa. Voru um 90% drengja og stúlkna sammála fullyrð- ingunni. 5. mynd sýnir meðaltal þeirra spurn- inga þar sem nemendur voru spurðir um námsgreinina hönnun og smíði. Spurt var hvort: • Hönnun og smíði þjálfi færni í að vinna með höndunum. • Hönnun og smíði þjálfi rökhugsun. • Viðkomandi hafi staðið sig vel í hönnun og smíði. • Ástundun í hönnun og smíði sé mjög mikilvæg fyrir framtíðina. Meðaltal spurninga um námsgreinina hönnun og smlði ■ s ■ ; 0% 10% 20% 30% 40% 30% 60% 70% 30% 90% 100% ■ MjðitAilfctaróunimét* ■ f%orélun<fnél4 né ósammél* ■ Mjð|<A*frtt*rsafnfn*l* 5. mynd. Meðallal spurninga um námsgreinina hönn- un og smiði eftir kyni, aldri og löndum. Munur var á svörum eftir kyni (Tau- c=0,171,p<0,05), aldri (Tau-c=-0,163,p<0,05) og löndum (Tau-c=0,199,p<0,05). Drengir svöruðu mun oftar að þeir væru mjög eða frekar sammála fullyrðingum sem settar voru fram í tengslum við námsgreinina hönnun og smíði. Það sama á við um nem- endur í 5. bekk og íslenska nemendur. Umræða Eins og í fyrri PATT-könnunum þá sýndi rannsóknin kynjamun í báðum löndum á áhuga á tækni og tæknilegum fyrirbærum (Boser, Palmer og Daugherty, 1998; Jewett, 1996; Silverman og Pritchard, 1993a, 1993b og 1996; Autio, 1997; Fensham, 1992 og Lauren, 1993). Drengir hafa einnig meiri áhuga á námsgreininni hönnun og smíði. Hins vegar var ekki teljanlegur munur milli kynja þegar spurt var hvort nemend- ur gætu skilið tæknileg fyrirbæri. Rann- sókn sem gerð var í Finnlandi árið 1997 (Autio, 1997) sýndi sambærilegt meðaltal á meðal drengja, en meðaltal stúlkna var nú lægra. Rannsóknir Fensham (1992), Lauren (1993), Autio og Hansen (2002) og Autio og Soobik (2013) sýndu einnig mun á viðhorfum drengja og stúlkna til tækni. Hins vegar kom fram í rannsókn Zuga (1994) og Weber og Custer (2005) að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.