Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 63

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 63
Ritrýnd grein Timarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (lceland) 11, 2014, 61-82 Kenning um hinn góða háskólakennara: Hvaða eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa? Sigríður Halldórsdóttir Háskólanum á Akureyri Eitt af höfuðmarkmiðum háskóla er að háskólanemar fái hágæðakennslu. Það er erf- itt að skilgreina gæði því það er margslungið og flókið hugtak. Gæðum í háskólum hefur stundum verið skipt í gæði sem umbreytingu (e. quality as transformation), ferli sem felst í því að umbreyta einstaklingum, og gæðaeflingu (e. quality as en- hancement), ferli sem snýst um að breyta háskólum til betri vegar. Flestir eru sam- mála um að háskólum sé ætlað að breyta háskólanemum, t.d. með því að efla með þeim gagnrýna og skapandi hugsun. Áhrif kennara á nema og nám þeirra hafa lengi verið rædd. Með kenningunni sem hér er sett fram er því viðhorfi ögrað sem virðist landlægt í almennri umræðu um gæði í háskólum að góðir háskólakenn- arar skipti þar litlu máli. Rannsóknir benda til þess að munur á árangri kennara geti verið mikill og því er mikilvægt að koma auga á þá kennara sem ná betri ár- angri en aðrir og jafnframt að finna þá þætti sem valda því. Markmiðið er að setja fram kenningu um góða háskólakennara sem lykilpersónur í gæðum. Spurningin sem leitast er við að svara er: Hvaða persónulega eiginleika og færni þurfa góðir há- skólakennarar að hafa til að verafærir um að efla háskólanema og taka þátt t umbreytingu þeirra? Aðferðin sem notuð var við kenningarsmíðina er kenningarsamþætting (e. theory synthesis) þar sem dregnar eru saman niðurstöður fjölmargra rannsókna og fræðilegra skrifa. Samkvæmt kenningunni hafa góðir háskólakennarar færni á sjö sviðum: samskiptafæmi, kennslufærni, umhyggjufærni, tilvistarfærni, siðferðilega færni, fæmi í að efla háskólanema og færni í ígrundun og sjálfsrækt. Samkvæmt kenningunni em góðir háskólakennarar þroskaðir einstaklingar, bæði persónulega og faglega; háskólanemar finna að þeim er annt um þá og nám þeirra; samskiptin em styrkjandi og eflandi; og háskólakennararnir hafa jákvæð og eflandi tengsl við nema sem beinast að námi þeirra og jákvæðri umbreytingu þeirra. Kenningin hefur gildi fyrir háskólakennara í viðleitni þeirra til að stunda ígrundandi sjálfsskoðun og sjálfsrækt sem kennarar. Hún er jafnframt innlegg í umræðu um gæði í háskólum. Lykilorð: gæöi sem umbreyting; háskólakennarar; háskólanemar; kennsla; nám. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.