Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 97

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Page 97
Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði 11. tafla: Hversu sam- mála eda ósammála ertu eftirfarandi full- yrðingu: Ég tel að hægt sé að komast I gegnum námið án þess að lesa mikið af fræðilegum bókum og greinum Hvorti Mjög sarméla Frekar sarrmála sarmétané osamraö Frekar ósamnaia Mjög osarrmala Fjöldi svara Mpg/tekar sammóla Htild Kyn 17% 22% 6% 33% 22% 64 mmmmt 39% Kart 205. 30% 0% 30% 20% 20 mmmmm 50% Kona AUur 16% 18% 9% 34% 23% 44 mm^ 34% 23 1 34 ára 25% 25% 8% 25% 17% 24 mmmmm 50% 35 S 44 éra 19% 14% 5% 38% 24% 21 ■ 33% 45 Ara og eUri Útskrifttrir 7% 20% 7% 33% 33% 15 “ 27% 2005 1 2009 26% 17% 6% 37% 14% 35 43% 2010 1 2012 Vsnt þú i ttsðnimi tðt fjamtmi? 7% 30% 7% 30% 26% 27 mmmm 37% Söinám 11% 33% 0% 39% 17% 18 ■■■■■ 44% Fjamám 20% 18% 9% 30% 23% 44 tmmmm 39% hefði skipt frekar eða mjög miklu máli fyrir vinnuveitendur sína við ráðningu, þá töldu um tveir þriðju þátttakenda að sú hagnýta reynsla eða starfsþjálfun sem þeir öðluðust á námstímanum hefði verið frekar eða mjög mikilvæg fyrir vinnuveit- andann við ráðningu. Þessar niðurstöður benda til þess að brautskráðir nemendur álíti að nám þeirra skipti verulegu máli þegar kemur að ráðningum í störf. Ef atvinna og atvinnuleit er skoðuð nánar benda niðurstöðurnar til þess að ekki hafi reynist erfitt fyrir útskrifaða tómstunda- og félagsmálafræðinga að fá vinnu eftir að námi lauk en aðeins 19% þátttakenda þurftu að leita sér að vinnu að námi loknu og eftir einn mánuð höfðu 80% þeirra fengið vinnu. Þessar niðurstöður haldast í hendur við skrif fræðimanna um auk- inn frítíma fólks og um leið fjölgun starfa sem tengd eru skipulögðum tómstundum (Aguiar og Hurst, 2007; Ásta Möller o.fl., 2003; Bull o.fl., 2003; Leitner og Leitner, 2012). Eru þetta jákvæðar niðurstöður því líklegt má telja að tengsl séu á milli atvinnumöguleika og aðsóknar í námið. Skemmst er frá því að segja að hvað þetta varðar kemur námið í tómstunda- og félagsmálafræði við HÍ töluvert betur út en grunnnám við Háskólann á Akureyri, því samkvæmt rannsókn meðal brautskráðra nemenda frá HA á árunum 1989-2003 þurftu 38% nemenda að leita sér að vinnu að námi loknu (Hjördís Sigursteinsdóttir, 2005). Ef skoðaðar eru tölur frá Háskóla íslands leituðu 31% nemenda við Háskóla íslands, sem luku námi árið 2010, að vinnu að námi loknu (Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl., 2012). Þátttakendur í rannsókninni sem hér um ræðir voru mun færri en í hinum tveimur en eigi að síður gefa niður- stöður til kynna að atvinnutækifæri fyrir brautskráða tómstunda- og félagsmála- fræðinga séu fyrir hendi. Niðurstöðurnar sýndu einnig að um 44% fyrrum nemenda upplifa að þeir hafi unnið of mikið með náminu en það er í samræmi við upplifun kennara við náms- brautina. Að vinna með námi þarf ekki að vera neikvætt, sérstaklega ef vinnustaður- inn tengist náminu á einhvern hátt, en það er skoðun höfunda að of mikil vinna bitni á náminu og sé því neikvæð, bæði fyrir viðkomandi einstaklinga og námið í heild. 95 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.