Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 101

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 101
Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði hjá Mennta- og menningarmálaráðuneyt- inu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Að lokum er vert að geta þess að íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild fór á árunum 2013 og 2014 í gegnum sjálfsmat. í því vinnuferli var m.a. leitað til nemenda og þeir beðnir að leggja mat á námið. Sjálfsmatsskýrslan er ekki opin- ber en niðurstöður matsins eru í samræmi við niðurstöður þessarar rannsóknar, það er að nemendur eru í heild mjög ánægðir með nám sitt, finnst það fjölbreytt, inni- haldsríkt, hagnýtt og mannbætandi. Þakkir Höfundar vilja þakka Ásdísi, Ágústu og samstarfsfólki þeirra á Félagsvís- indastofnun HÍ fyrir aðstoðina. Einnig þökkum við Jóni Torfa Jónassyni, fyrr- um sviðsforseta menntavísindasviðs, fyrir aðstoð og góðar ábendingar. Að lokum þökkum við öllum tómstunda- og félagsmálafræðingunum kærlega fyrir þátttökuna. Abstract Quality and usefulness of an education in Leisure Studies The paper is based on a study conducted in the summer of 2012 among graduates of the BA program in Leisure Studies at the University of Iceland. The program started in 2001 with the first students graduating in 2005, thus the participants graduated over the years 2005 to 2012. The aim of the study was to obtain the perspectives of the graduated students regarding the program and how it has benefited them in employment and in further education. The background and development of the program is also discussed. There are three main research questions: What are the gra- duates' attitudes towards the Leisure Stu- dies program? How has the program been useful in life and work? How does the program serve as preparation for further study? Participants were people who all had a Bachelor's degree in Leisure Studies; of a total of 96 individuals, 72 responded to the survey. The majority, or 85%, of the respondents were working full-time or part-time when the study was conducted. Five (7%) were actively seeking a job and 13% were studying full-time or part-time. Most of the participants, or 73%, were in jobs related to leisure time in one way or another, for example as a project managers, leisure consultants or directors. Data was gathered with a questionnaire in which the participants responded to questions and statements. The questionnaire is from the Institute of Social Sciences at the Univer- sity of Iceland. The list was translated and localized by the institute and is based on a questionnaire titled Destination of Leavers from Higher Education, which the Hig- 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.