Skírnir - 01.01.1855, Page 18
20
l''KJETTIR.
Daninörk.
þingmenn leyfi; hertogadæmin hafa því ályktarvald í öllum sínum
málum. Einnig geta þingin stefnt ráfcgjafanum í landsdóm, ef
bann gefur lög þau, sem þingmenn álíta ónaufesynleg, og ef dómur
dæmir þá um þafe seka, þá skulu þeir víkja úr völdum. Ab öferu
leyti er ekki mikib á tilskipuninni ab græba. Bænarrjetturinn er
eins takmarkaíjur og til er tekib í frumvarpinu fyrir Sljesvík (sbr.
26. bls. Skírnis í fyrra). Merkilegt er þab, afe eptir stjórnar-
skipun Holseta, þá eiga menn þar kosningarrjett, þegar þeir hafa
fimm um tvítugt, en Sljesvíkingar ekki fyrr en þrítugir. þetta er
hií) eina, sem stjómarskipun Sljesvíkurmanna hefur fengib úr grund-
vaUarlögum Dana.
20. desember 1853 fjekk Láenborg nýja stjórnarskipun; hennar
er ekki getife afe undanförnu, og viljum vjer þvi drepa á hana hjer.
þar er lýst yfir, afe Láenborg eigi rjett á afe halda þjófelegri stjórn-
arskipun. Ekki má leggja á nýja skatta nje breyta þeim sem nú
era, nema þing Láenborgar sainþykki, ekki má heldur breyta lands-
lögum, gjöra nýmæli efeur þýfea lög, nema þingife segi um þafe álit
sitt. þetta eru í stuttu máli afealrjettindi þau, sem Láenborg era
gefin í þessari nýju stjómarskipun; afe öfera leyti heyra mál hennar
undir ráfegjafa Holseta, og er hann líka talinn ráfegjafi Láenborgar.
Ríkife hefur talsverfear tekjur af Láenborg; í fjárlögum Dana 1854—
55 éru þær taldar 308,300 rd., en í áætluninni 1855—56 eru
tekjumar taldar 305,000 rd., og er svo á kvefeife í stjórnarskrá
Láenborgar og eins í fjárhagslögum Dana, afe tekjur þessar skuli
ekki hækka hjereptir, þó fjárhagur ríkisins breytist.
Nýlendur Dana í Vestureyjum fengu stjómarskipun 26. marz
1852, sem köllufe er nýlendulög. þannig hafa þá allar landsdeildir
í Danaríki fengife einhverja stjórnskrármynd þessi árin, nema ís-
land. þing hefur verife háfe á eyjunum í sumar, og rædd mörg
mál. Telja má frumvarp um fjárhag eyjanna 1854—55; eptir því
sem Dönum hefur talizt til — og þeir kunna nú ætífe afe reikna —,
þá verfeur rikife afe skjóta til þeirra 9,452 rd. 29 sk. þetta árife; en
1855—56 eru aptur á mót taldar 7,315 rd. 67 sk. tekjur af eyjunum
fram yfir gjöldin. Annafe lagafrumvarp var um sveitastjórn, þrifeja um
landsdóminn, fjórfea um verzlun á eyjunni St. Thomas o. s. frv.
Sykuraflinn hefur verife þar gófeur, en þó ekki nærri eins mikill, og