Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 18

Skírnir - 01.01.1855, Síða 18
20 l''KJETTIR. Daninörk. þingmenn leyfi; hertogadæmin hafa því ályktarvald í öllum sínum málum. Einnig geta þingin stefnt ráfcgjafanum í landsdóm, ef bann gefur lög þau, sem þingmenn álíta ónaufesynleg, og ef dómur dæmir þá um þafe seka, þá skulu þeir víkja úr völdum. Ab öferu leyti er ekki mikib á tilskipuninni ab græba. Bænarrjetturinn er eins takmarkaíjur og til er tekib í frumvarpinu fyrir Sljesvík (sbr. 26. bls. Skírnis í fyrra). Merkilegt er þab, afe eptir stjórnar- skipun Holseta, þá eiga menn þar kosningarrjett, þegar þeir hafa fimm um tvítugt, en Sljesvíkingar ekki fyrr en þrítugir. þetta er hií) eina, sem stjómarskipun Sljesvíkurmanna hefur fengib úr grund- vaUarlögum Dana. 20. desember 1853 fjekk Láenborg nýja stjórnarskipun; hennar er ekki getife afe undanförnu, og viljum vjer þvi drepa á hana hjer. þar er lýst yfir, afe Láenborg eigi rjett á afe halda þjófelegri stjórn- arskipun. Ekki má leggja á nýja skatta nje breyta þeim sem nú era, nema þing Láenborgar sainþykki, ekki má heldur breyta lands- lögum, gjöra nýmæli efeur þýfea lög, nema þingife segi um þafe álit sitt. þetta eru í stuttu máli afealrjettindi þau, sem Láenborg era gefin í þessari nýju stjómarskipun; afe öfera leyti heyra mál hennar undir ráfegjafa Holseta, og er hann líka talinn ráfegjafi Láenborgar. Ríkife hefur talsverfear tekjur af Láenborg; í fjárlögum Dana 1854— 55 éru þær taldar 308,300 rd., en í áætluninni 1855—56 eru tekjumar taldar 305,000 rd., og er svo á kvefeife í stjórnarskrá Láenborgar og eins í fjárhagslögum Dana, afe tekjur þessar skuli ekki hækka hjereptir, þó fjárhagur ríkisins breytist. Nýlendur Dana í Vestureyjum fengu stjómarskipun 26. marz 1852, sem köllufe er nýlendulög. þannig hafa þá allar landsdeildir í Danaríki fengife einhverja stjórnskrármynd þessi árin, nema ís- land. þing hefur verife háfe á eyjunum í sumar, og rædd mörg mál. Telja má frumvarp um fjárhag eyjanna 1854—55; eptir því sem Dönum hefur talizt til — og þeir kunna nú ætífe afe reikna —, þá verfeur rikife afe skjóta til þeirra 9,452 rd. 29 sk. þetta árife; en 1855—56 eru aptur á mót taldar 7,315 rd. 67 sk. tekjur af eyjunum fram yfir gjöldin. Annafe lagafrumvarp var um sveitastjórn, þrifeja um landsdóminn, fjórfea um verzlun á eyjunni St. Thomas o. s. frv. Sykuraflinn hefur verife þar gófeur, en þó ekki nærri eins mikill, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.