Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 61

Skírnir - 01.01.1855, Page 61
Spánn. FRJETTIR. 63 stjórnarlaga, sem átti aí> gefa stjórninni meira vald en nú haffei hún. þinginu skyldi skipt í tvær málstofur: öldungastofuna og fúlltrúa- stofúna. Kosningar skyldu vera tvöfaldar og stjórnin sjálf kjósa forseta og varaforseta. Ekki var embættismönnum leyft a& þiggja kosningu, nema þeir embættismenn, sem höffeu 30,000 rjála í tekjur (hjerumbil 2656 rd.). Tölu þingmanna skyldi fækkaö um tvo fimmtu e&ur því nær. Oeirhirnar hjeldust viö a& eins, og nú var farih a& varpa mönnum í dýflissur og dæma þá í útlegb. þetta frum- varp var þó aldrei lagt fram, og ekkert þing var sett; þah komst aldrei svo langt. Stjórnin fjekk nú annah a& hugsa, því stjómar- byltingin byrja&i. Áhur en vjer byrjum ah segja frá uppreistinni sjálfri, þykir oss vife eiga, a& drepa á hinar helztu orsakir til hennar: Spánverjar höf&u allgóha stjómarskipun, sem þeir fengu 1837; stjórnarlögin eru, eins og flestra annara þjóöa, snifein eptir stjórnarskrá Frakka, og eru þau frjálsleg. Drottning Isabella hefur aldrei verih óvinsæl, heldur afla tíma fremur vel Jiokkub, nema ef vera skyldi, aö hún þætti fremur glensmikil vií> kunningja sína og of mjög gefin fyrir karlhöndina. En hins vegar hefur verib ærin ástæfea til óánægju mei) stjórnarrá&in. Fjárhagurinn hefur jafnan verií) bágur, og öll fjárstjórn og fjármál voru nú komin í hina mestu óreglu. Iliröin var eyhslusöm og skeytingarlaus um efni ríkisins; stjórnin gat ekki staöiö í skilum viö þá, sem áttu hjá henni; en ráögjafarnir vom sjer- drægir og annaöhvort gátu ekki eba vildu ekki færa neitt í lag. I janúarmánuöi 1854 varö stjórnin afc taka lán aö nýju; en nu vildi enginn veröa til ab lána henni fje, því skuldasta&ur þótti mjög óviss; varíi þá stjórnin afe grípa til þess, aÖ neyha menn til aö lána sjer; var og skipaö' aö borga helming skattanna ári fyrirfram. Skattalög Spánverja eru mjög svo ranglát. Mestar tekjurnar eru tollar og neyzlutollar af matvörum og ö&rum nau&synjum, sem hver þarf viÖ ab lifa, hversu fátækur sem er. Utúr öllu þessu var nú kominn illur kurr í alla alþýhu, og vesna&i þó um allan helming, þegar hún sá, aö stjórnin fór meb hörku a& hverju einu smáuppþoti, án þess þó ab standa nógu föst á fótunum, til aí> geta afstýrt miklu upp- hlaupi. — En nú víkur til sögunnar. I byrjun júnímána&ar fór aö bera enn meir á ókyrrö hjá al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.