Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 64

Skírnir - 01.01.1855, Síða 64
FRJETTIR. Spánn. bellu, til a& losa hana úr höndum Espartero, þá var þaí), afc Dulce varöi höll drottningar svo ágætlega, aÖ hinir urÖu frá aö hverfa. Komst hann viö þab i kærleika vifc drottningu og Espartero, og hjelt hann virÖingum sínum eptir aö Espartero var lir landi stokkinn. Dulce er maöur vel skapi farinn, hægur og stilltur og hugljúfi hvers manns. Nú er þar til máls aÖ taka, er fyrr var frá horfib, aö uppreistar- memi hjeldu liÖi sínu noröur á bóginn. Varö þeim gott til liös, og drifu til þeirra menn úr öllum áttum. Um þessar mundir sendi O’Donnel drottningu tvö brjef, og lýsti hann því yfir, aö hann vildi halda trú sína og hoUustu vib drottningu og ætlafci ekki aí> gjöra henni nokkurt mein nje skerfca vald hennar í neinu; hann kvaöst einungis vilja losa hana vií) ráögjafa sína, er spilltu vinsældum hennar viÖ alþýÖu, en vildu þjá landsmenn og steypa þjóÖinni í eymd og volæÖi. Hann fór um þetta mörgum fögrum oröum, minntist hann á forna vináttu sína og hollustu vifc drottningu, bafc hann þá drottningu afc lilífa mönnum sínum og spara líf og blófc þegna sinna, baufc hann og drottningu afc gjöra menn á sinn fund og semja um frifc, og hjet henni hollustu sinni. þegar drottning fjekk þessi bijef, varfc hún næsta áhyggjufull, og vildi þegar semja frifc; en San Luis (Sartorius), er þá var ráfcgjafaforingi, og Blaser hermálastjóri vildu fyrir engan mun taka nokkrum sáttum; kváfcu þeir flokk uppreist- armanna lítinn og frifcarleitun O’Donnels ekki annafc en fyrirslátt, væru frifcmæli hans sprottin af vantrausti til lifcsmauna hans og von- leysi um sigur; Jieir kváfcu og, afc þafc væri hin mesta hætta og óráfc, afc eiga nokkufc undir O’Donnel, og ekki hlýddi afc taka sáttum af rjettum landráfcamanni. Ljet ])á drottning til leifcast, gjörfci enga menn á fund O’Donnels og ófrifcurinn hófst afc nýju. Nú söfnufcu menn lifci á báfcar hendur; O’Donnel sendi memi frá sjer sufcur á Spán og ljet skera upp herör um allt land, þar sem menn hans fóru, hann setti Concha fyrir þetta lifc. O’Donnel samdi ávarp, og bafc alla menn afc grípa til vopna til afc frelsa konungdóminn úr klóm ósvífnra ráfcgjafa, en bjarga frelsi þjófcarinnar, stjórnarskránni og rjett- indum sínum. þetta er í ávarpinu: (lVjer viljum, afc konungdóm- inum sje ekki haggafc, en vjer viljum ekki, afc nein varmenni smáni hann; vjer viljum afc stjórnafc sje eptir stjórnarskránni, og í engu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.