Skírnir - 01.01.1855, Side 78
80
FRJETTIR.
Porliigal.
Ástand ríkisins er þó mjög aumlegt; tekjurnar hrökkva ekki
næwi því fyrir gjöldunum. og safnar því ri'kiö skuldum meh ári
hverju. þafe væri nú reyndar ekki neitt, ef aí) fjenu væri varife til
einhvers þess, er landiö heföi gagn af, og gæti sí&an borgaf) kostn-
ahinn af sjálfu sjer, án þess af) leggja á nýja skatta og þyngja á
skattgreiÖendum. En þessu er nú ekki þannig varife; mestu af
peningunum er eytt handa hirhfólkinu og óþarfa mörgum klerkum.
þah eina sem bætt hefur verib úr á Portúgal er þaö, ah tollar hafa
veriö minnkahir, og hefur því verzlun lifnafe í landinu. Frumvarpif)
til reikningslaganna 1854—55 er þannig, af> tekjurnar eru taldar
10,873 contos', en gjöldin 12,131 eontos. Ráfigjafarnir eru mjög
illa þokkafir af allri alþýfu manna; þykja þeir bæfi harfráfir og
illráfir. I sumar lögfu þeir á skatt þann, er heitir jafnafarskattur;
þaf er einskonar tekjuskattur efur tíund, sem jafnaf er nifur á
fasteign og húsastæfi. En bændum er mjög svo illa vif) skatt þenna,
og 1846 gjörfu menn upphlaup, þegar haun var á lagfur, og
eins getur farif enn. Ekki hefur orfif) neitt úr tollsamningnum
vif Spánverja, er sumir menn í Portúgal og á Spáni vildu koma á
milli ríkjanna. Flokkur sá er til í Portúgal, er vjer viljum nefna
Austmenn, taka þeir nafn af blafi því, sem nokkrir menn þeirra
gefa út, og heitir Austri (E1 Oriente); dregur þaf nafn af því, af
Spánn liggur fyrir austan Portúgal, og bendir því Portúgalsmönnum
til austurs. Blaf þetta er reyndar prentaf í Mafríf; en er þó
fjelagsblaf flokkanna í báfum löndunum. I blafi þessu eru ritafar
greinilegar uppástungur um, af Spánverjar og Portúgalsmenn skuli
annafhvort taka algjörlega toll af vörum þeim, sem fluttar eru úr
einu landi í annaf, og sem aflaf er til efur unnar í landinu sjálfu,
efur þá, af tollurinn sje lækkafur, og gjörfur jafn af beggja hendi.
Einnig vat í blafinu stungif uppá, af tekinn væri af tollur af bók-
um, sem seldar væru úr öfru landi í annaf, og brjefburfarkaup
milli ríkjanna væri ekki hærra en í landinu sjálfu, og jafnhátt í
háfum. þó nú uppástungur þessar væru ágætar í sjálfu sjer, þá
er varla til af hugsa, af þær komist fram af svo stöddu. Fyrst
'j Conto er peningur, sem ncinur hjerum 14 mörkum i dönskum pen-
ingoin.