Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 78

Skírnir - 01.01.1855, Page 78
80 FRJETTIR. Porliigal. Ástand ríkisins er þó mjög aumlegt; tekjurnar hrökkva ekki næwi því fyrir gjöldunum. og safnar því ri'kiö skuldum meh ári hverju. þafe væri nú reyndar ekki neitt, ef aí) fjenu væri varife til einhvers þess, er landiö heföi gagn af, og gæti sí&an borgaf) kostn- ahinn af sjálfu sjer, án þess af) leggja á nýja skatta og þyngja á skattgreiÖendum. En þessu er nú ekki þannig varife; mestu af peningunum er eytt handa hirhfólkinu og óþarfa mörgum klerkum. þah eina sem bætt hefur verib úr á Portúgal er þaö, ah tollar hafa veriö minnkahir, og hefur því verzlun lifnafe í landinu. Frumvarpif) til reikningslaganna 1854—55 er þannig, af> tekjurnar eru taldar 10,873 contos', en gjöldin 12,131 eontos. Ráfigjafarnir eru mjög illa þokkafir af allri alþýfu manna; þykja þeir bæfi harfráfir og illráfir. I sumar lögfu þeir á skatt þann, er heitir jafnafarskattur; þaf er einskonar tekjuskattur efur tíund, sem jafnaf er nifur á fasteign og húsastæfi. En bændum er mjög svo illa vif) skatt þenna, og 1846 gjörfu menn upphlaup, þegar haun var á lagfur, og eins getur farif enn. Ekki hefur orfif) neitt úr tollsamningnum vif Spánverja, er sumir menn í Portúgal og á Spáni vildu koma á milli ríkjanna. Flokkur sá er til í Portúgal, er vjer viljum nefna Austmenn, taka þeir nafn af blafi því, sem nokkrir menn þeirra gefa út, og heitir Austri (E1 Oriente); dregur þaf nafn af því, af Spánn liggur fyrir austan Portúgal, og bendir því Portúgalsmönnum til austurs. Blaf þetta er reyndar prentaf í Mafríf; en er þó fjelagsblaf flokkanna í báfum löndunum. I blafi þessu eru ritafar greinilegar uppástungur um, af Spánverjar og Portúgalsmenn skuli annafhvort taka algjörlega toll af vörum þeim, sem fluttar eru úr einu landi í annaf, og sem aflaf er til efur unnar í landinu sjálfu, efur þá, af tollurinn sje lækkafur, og gjörfur jafn af beggja hendi. Einnig vat í blafinu stungif uppá, af tekinn væri af tollur af bók- um, sem seldar væru úr öfru landi í annaf, og brjefburfarkaup milli ríkjanna væri ekki hærra en í landinu sjálfu, og jafnhátt í háfum. þó nú uppástungur þessar væru ágætar í sjálfu sjer, þá er varla til af hugsa, af þær komist fram af svo stöddu. Fyrst 'j Conto er peningur, sem ncinur hjerum 14 mörkum i dönskum pen- ingoin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.