Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 89

Skírnir - 01.01.1855, Síða 89
Tyrkjastríðið. FRJETTIR. 91 Tyrkjastriðið. Ná er þar til máls ab taka, er frá var horfife í fyrra, er Omer jarl sat mefe lifei sínu í kastalanum Kalafat fyrir norfean Dóná á Blakk- landi hinu minna (Wallachii), og Gortsjakoff, foringi fyrir lifei Rússa, sat um kastalann og gat ekki á unnife. Hjer er svo löndum háttafe, ab Dóná, sem er hi& stærsta vatnsfall í þessari heimsálfu annab en Volgá í Rússlandi, rennur gegnum lönd Tyrkja, fyrst í austur-land- subur, og þá í háaustur. Fyrir norban liggur Blakkland ebur Blökkumannaland, þab skiptist- í Blakkland hií) minna, og liggur þab vestar ebur ofar meÖ Dóná, og Blakkland hib meira, þab liggur austar ebur nebar meb Dóná. En fyrir sunnan ána eru þessi hjerub : Servía vestar og Búlgaría austar. þegar Dóná á skamma leiÖ til sjávar, kemur stór bugur á hana, og rennur hún í landnorbur, þar fellur áin Sereth í hana ab norban, hún rennur á landamærum Blakkalands og Moldár. þá fellur Dóná aptur til austurs, og kemur þar áin Pruth ab norfean í hana, hún er takmarkafljót milli Rússlands og Moldár; sífean rennur Dóná út í Svartahafife í mörgum kvíslum, og heitir þar Dónármynni. Um árslokin snjeru Rússar frá Kalafat austur á bóginn, og drógu mikib life saman á ýmsum stöbum nibur mefe Dóná, einkum í Moldá, og leitubu þar yfirum ána. Tyrkir urfeu nú ab sjá vib alstabar, ab Rússar kæmust ekki yfirum; en þar efe Rússar hjeldu ábur megin- libi sínu í Blakkalandi, drógu Tyrkir þar saman liij sitt til varnar, og voru því færri menn nebar meb ánni. I vetur 1854 vissu menn ógjörla, hvab Rússar ætlubu fyrir sjer, ebur hvar þeir ætlubu á ab rábast; í fyrstu ætlubu þeir yfirum Dóná ofarlega, en nú höfbu þeir breytt þeirri fyrirætlun sinni. 23. dag marzmánabar rjebust Rússar til yfírgöngu yfir Dóná í 2 herflokkum; rjeb Gortsjakoff fyrir öbrum þeirra, en Lúders fyrir hinum. Gortsjakoff hafbi dregib lib sitt nibur meb Dóná ab norban, eptir bardagann vib Cetate (s. Skírni 1853, 155. bls.), og komst hann þar yfir ána hjá kastalanum Braila (Bræla), þab er mjög svo í austurlandnorburhorninu á Blakklandi, þar sem Dóná rennur í norbur. Ekki all-langt þaban fór Lúders yfir um ána vib borgina Gallacz, er stendur vib ármótin á Prúth og Dóná, Moldár megin vib Prúth. Lib þetta var til sam- ans hjerumbil 50,000 manna. Land þab sem liggur miih Svarta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.