Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 99

Skírnir - 01.01.1855, Page 99
Tyrkjastríðið. FRJETTIR. 101 anum á tveim stö&um. Englendingar notu&u sjer ekki þenna sig- ur; bar þa<b til, afe þegar Hall lagbi frá um kvöldiö, þá komu honum orb Napiers aö koma til flotans, er þá lá enn í Barreyjum. þegar Hall kom og sagfei þeim, hversu farib hafbi, þá ljet Napier og Perseval, sem stýrbi flotanum frakkneska, þegar draga upp akk- eri og stefndi öllum flotanum til Kronstadt til ab sjá sig um. Allur floti Rússa lá inn á höfninni fyrir innan vígib. Láu Englendingar og Frakkar þar í nokkra daga og gátu ekki .^krækt í” herskip Bússa, J)ví þau hreifíiu sig ekki úr stafe. þab var reyndar bæbi illt og broslegt, ab sjá Englendinga og Frakka liggja fyrir utan Kronstadt, og komast ekki lengra, bæbi sakir grynninga og einkanlega vegna þess, ab kastalinn er svo rammgjör, en sundib svo mjótt inn ab fara, ab sá sem vildi sækja kastalann, yrbi ab láta skjóta 2 eba 3 af skip- um sínum í kaf, ábur en hann gæti hugsab til ab sækja ab meb alefli; en hins vegar lágu Bússar á skipum sínum fyrir innan vígib og þorbu ekki ab kvika, líkt og þegar mús flýr undan góbum veibi- ketti inn í holu og húkir þar. Bússar hafa þó 18 skip vib Kron- stadt og Sveaborg, og þau flest stór. þar dvöldu þeir Napier og Parseval nokkra daga, og þótti ekki árennilegt, enda vantabi þá land- her til ab rábast á kastalana landmegin. I mibjum júlímánubi sendi Napóleon 10,000 fótgöngulibs frá Boulogne til libs vib þá Parseval og Napier. Fyrir libi þessu var sá mabur, er Baraguay d’Hilliers hjet; hann hjelt libi sínu til móts vib bandaflotann, en síban sigldu þeir allir foringjarnir samflota til Alands- eyjanna. Fótgöngulibinu var skotib á land, og nú var setzt um kast- alann. 13. ágúst rjebust Frakkar á virki þab sem næst þeim var; þeir voru svo skjótir ab hlaba skotgarba sína, ab þeir vora fullbúnir á einum degi, og svo var skotgarburinn vel hlabinn, ab þeir fengu tekib virkib næsta dag og misstu engan mann, en 2 menn urbu sárir. Hinn 15 s. m. tóku Frakkar annab virkib; síban snjeru Frakkar á móti kastalanum, og skutu drjúgum skörb í múrinn; sam- stundis lögbu Englendingar og Frakkar 9 skipum ab kastalanum og skutu holkúlum inn í kastalann. Englendingar höfbu þá hlabib skotgarb á landi og skutu þaban á kastalann. Um kvöldib gafst kastalinn upp, og varnarlibib gekk á nábir þeirra Napiers, Baraguay d’Hilliers og Parsevals; þab voru 2000 manna, foringi þeirra hjet
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.