Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1855, Page 102

Skírnir - 01.01.1855, Page 102
104 FRJETTIK. Tyrkjastriðið. þar var minna lið fyrir, því Rdssar hugbu, afe þar yrí)i lítib um atsókn. Frakkar nutu nú snarræfcis síns og vopnfimi, runnu upp ab Rússum og hröktu þá upp á brekkuna, og í því bili kom Bos- quet af) baki þeim, og urfeu þá Riíssar aÖ sjá viö hvorumtveggja; en Frakkar sóttu aö svo hart, aÖ Rússar hörfuöu undan og lögÖu á flótta. En þaÖ er aö segja frá Englendingum, ab þeir áttu öröugra fyrir, því liö Rdssa var þar þjettara fyrir, og skotliö meira; en Eng- lendingar ljetu sjer ekkert í augum vaxa, og ófeu upp aö fallbissun- um og linntu ekki fyrr, en þeir höfÖu annaöhvort drepiö efca stökkt ölliun skotmönnum þeirra; í þessari svipan fjellu margir af Eng- lendingum, en þeir hjeldu samt áfram eins og harÖur og þungur straumur, og uröu Rdssar aö láta undan síga; þá höfÖu og Frakkar algjörlega unniö sín megin og sóttu aÖ þeim, sem börfmst móti Eng- lendingum. þá sáu Rdssar ekki annaö fyrir en foröa sjer, brast þá meginflóttinn, og flýöu allir sem fætur togufeu. þaö hefur St. Arnaud sagt, aÖ hefÖi hann þá haft riddaraliÖ til aö elta óvinina, þá mundi Menzíkoff ekkert liÖ hafit hafa framar á Krím. Bardaginn stób frá því litlu eptir nón um daginn og fram aÖ miöaptni. Fjellu þar 6000 af Rdssum, en 256 af Frökkum, en nokkru fleiri af Eng- lendingum. Tóku bandamenn þar herfang mikiÖ og meÖal aunars kerra Menzíkofís, sem stóö þar hjá tjaldi hans. Svo óvörum bar þenna ósigur aÖ höndum honum, aö hann gat ekki bjargaÖ neinu af því sem hann átti sjálfur. I tjaldi hans fundu menn brjef og marga aöra gripi, er Frökkum þótti mikils um vert. Bandamenn dvöldu þar næsta dag og bundu sár sín, en jörÖuÖu hina fóllnu. Tveim dögum eptir bardagann viÖ Alma ritaöi St. Arnaud heim til Frakklands brjef, og getur þar í nákvæmlega orustunnar; en í niöurlagi brjefsins fer hann þessum oröum um sjálfan sig, eÖur rjettara sagt, um heilsufar sitt, því hann hafÖi alla þessa tíö veriö mjög veikur: (lHeilsa mín er ekki betri en hdn hefur veriö; en þó heilsa mín sje farin, þá skal þaö ekki aptra mjer frá aö vera 12 stundir á hestbáki þegar barizt er — en skulu ekki kraptar mínir þverra? Vertu sæll, jeg skal skrifa þjer aptur undir borgarnnirum Sebastopols” ! En þaÖ átti ekki fyrir Arnaud aö liggja, aÖ koma til Sebastopol, því hann lagöist veikur og dó fám dögum síÖar en þetta var. St. Arnaud var hinu ágætasti hershöföingi; hann er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.