Skírnir - 01.01.1855, Side 112
114 FRJETTIR. ViJbætir.
<
hastarlega, þa& var næm kvefsótt; hún settist fyrir brjóstife ú honum
og hljóp í lungun. Nikulás keisari kemidi sjúkleikans 1. marz, en
um morguninn eptir seldi hann ríkib í hendur Alexandur syni sínum,
sííian skripta&ist hann og anda&ist. þetta var 2. marz um hádegis-
bil. Nikulás var fæddur 1796, og kom til ríkis 1825. Alexandur
er elztur þeirra bræ&ra; hefur hann nú tekií) sjer keisaranafn, hann
er annar meí) því nafni. Alexandur heldur fram uppteknum hætti
fo&ur síns, og er ekki a& sjá, sem keisaraskiptin muni breyta neinu
til fri&ar framar en á&ur var. þa& er ekki au&i& a& sjá fyrir end-
ann á þessum ófri&i: þa& gengur hvorki nje rekur á Krím, og heldur
ekki í Vín; Englar hafa búi& flota sinn í Austurveg, og eru fyrstu
skipin komin inn í Eyrarsund. Sá heitir nú Dundas, er flotanum
stýrir; hann er frændi Dundas þess, er í fyrra sumar var fyrir flota
Englendinga i Svartahafinu. Karl Napier komst í ónáö vi& James Gra-
ham, sem stjórna&i skipali&smálum Englendinga, þótti honum Graham
gjöra sjer rangt til og ljet þa& í ljósi á mannamóti nokkru. Kom
ræöa hans seinna í blö&in, og þykir Karl mjög þungyrtur og enda
fúkyrtur or&i& hafa.
þa& má og telja meí tí&indum, a& Napóleon keisari Frakka
brá sjer me& konu sinni núna i mifejum aprílmánu&i yfir mn sundiö
til Lundúnaborgar á fund Viktoríu drottningar; en vjer getum ekki
sagt frá erindum hans.
þing Dana hefur setiö nú þangafe til 2. apríl, a& þvi var sliti&,
og fjell nú allt í Ijúfa lö& me& rá&gjöfum og þingmönnum. Nefnd
sú, er skipu& var i rá&gjafamálinu, hefur lokiö störfum sínum, og
borife rá&gjafana sanna a& sökinni, og töldu nefndarmenn afe þeir hef&u
ejrtt rikisfje heimildarlaust; en ekki voru rá&gjafirnir saka&irum til-
skipunina 16. júlí í sumar. Á þjófeþinginu var mál þetta samþykkt
því nær me& öllum atkvæ&um, og er nú sökinni stefnt í ríkisdóm,
þar sem hún á í a&, koma a& lögum.
Endað & sumardqginn fyrsta 1855.
A. Ó.