Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1855, Síða 112

Skírnir - 01.01.1855, Síða 112
114 FRJETTIR. ViJbætir. < hastarlega, þa& var næm kvefsótt; hún settist fyrir brjóstife ú honum og hljóp í lungun. Nikulás keisari kemidi sjúkleikans 1. marz, en um morguninn eptir seldi hann ríkib í hendur Alexandur syni sínum, sííian skripta&ist hann og anda&ist. þetta var 2. marz um hádegis- bil. Nikulás var fæddur 1796, og kom til ríkis 1825. Alexandur er elztur þeirra bræ&ra; hefur hann nú tekií) sjer keisaranafn, hann er annar meí) því nafni. Alexandur heldur fram uppteknum hætti fo&ur síns, og er ekki a& sjá, sem keisaraskiptin muni breyta neinu til fri&ar framar en á&ur var. þa& er ekki au&i& a& sjá fyrir end- ann á þessum ófri&i: þa& gengur hvorki nje rekur á Krím, og heldur ekki í Vín; Englar hafa búi& flota sinn í Austurveg, og eru fyrstu skipin komin inn í Eyrarsund. Sá heitir nú Dundas, er flotanum stýrir; hann er frændi Dundas þess, er í fyrra sumar var fyrir flota Englendinga i Svartahafinu. Karl Napier komst í ónáö vi& James Gra- ham, sem stjórna&i skipali&smálum Englendinga, þótti honum Graham gjöra sjer rangt til og ljet þa& í ljósi á mannamóti nokkru. Kom ræöa hans seinna í blö&in, og þykir Karl mjög þungyrtur og enda fúkyrtur or&i& hafa. þa& má og telja meí tí&indum, a& Napóleon keisari Frakka brá sjer me& konu sinni núna i mifejum aprílmánu&i yfir mn sundiö til Lundúnaborgar á fund Viktoríu drottningar; en vjer getum ekki sagt frá erindum hans. þing Dana hefur setiö nú þangafe til 2. apríl, a& þvi var sliti&, og fjell nú allt í Ijúfa lö& me& rá&gjöfum og þingmönnum. Nefnd sú, er skipu& var i rá&gjafamálinu, hefur lokiö störfum sínum, og borife rá&gjafana sanna a& sökinni, og töldu nefndarmenn afe þeir hef&u ejrtt rikisfje heimildarlaust; en ekki voru rá&gjafirnir saka&irum til- skipunina 16. júlí í sumar. Á þjófeþinginu var mál þetta samþykkt því nær me& öllum atkvæ&um, og er nú sökinni stefnt í ríkisdóm, þar sem hún á í a&, koma a& lögum. Endað & sumardqginn fyrsta 1855. A. Ó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.