Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 2
2
þvi að hann þólti raanna bezt fallinn til þeirra ferða;
vantaði hann hvorki áræði né kænsku; en bæði var að
sjá við lollheimtumönnum Frakka, og gæzluskipum þeim,
er Englendingar jafnan héldu úli.
Ledoux var að því ólikur fleslum þeim skipsljórum,
er lengi hafa hásetar verið, að hann tók þegar upp alla
nýbreytni, er hann sá að svo fór belur. þannig varð
hann fyrstur manna til að lála valn silt á járntunnur, til
þess að það geymdist betur. Járn þau, erþrælarnir voru
í lagðir, voru smíðuð með nýju móli, og geymd vel, svo
að eigi skyldu þau ryðga. Hann lél byggja skip eitt ti.l ferða
þessara; það var siglingaskip ágætt, mjótt og langt sem
herskip; en samt mátli á því hafa ærið marga sverlingja.
Skip þella kallaði liann „Vonina". Ekki voru nema 40
þumlungar frá hinum neðri þiljum til hinna efri; kvað
Ledoux þrælana þar vel mega silja, ef að þeir væro skap-
lega vaxnir; væri þeim engin þörf upp að standa, því að
ekki mundi þeim til selu boðið, er þeir kæmu lil Vest-
ureyja. þrælunum er vant að skipa eptii' endilöngu
skipi,-í tvær raðir, og er sín hvorumeginn; styðja þeir
allir bökum við súðinni. Verður þá bil nókkuð á milli
raðanna, og er það venja á öllum þrælaskipum, að lála
þrælana hreifa sig á þessu svæði. En Ledoux hugsaði sér
að fylla einnig þetla rúm með þrælum. Með þessu mótí
mátti hafa 10 þrælum fleira á hans skipi, en á öðrum
skipum jafnmiklum. í viðlögum mátti þar enn kolra
nokkrum. En Ledoux var svo mikið góðmenni, að hann
ætlaði hverjum svertingja eigi minna rúm, en hálfrar
þriðju álnar á lengd, og einnar á breidd; skyldu þeir
þar spreyta sig meðan á ferðinni slæði , hérumbil 6