Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 2

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 2
2 þvi að hann þólti raanna bezt fallinn til þeirra ferða; vantaði hann hvorki áræði né kænsku; en bæði var að sjá við lollheimtumönnum Frakka, og gæzluskipum þeim, er Englendingar jafnan héldu úli. Ledoux var að því ólikur fleslum þeim skipsljórum, er lengi hafa hásetar verið, að hann tók þegar upp alla nýbreytni, er hann sá að svo fór belur. þannig varð hann fyrstur manna til að lála valn silt á járntunnur, til þess að það geymdist betur. Járn þau, erþrælarnir voru í lagðir, voru smíðuð með nýju móli, og geymd vel, svo að eigi skyldu þau ryðga. Hann lél byggja skip eitt ti.l ferða þessara; það var siglingaskip ágætt, mjótt og langt sem herskip; en samt mátli á því hafa ærið marga sverlingja. Skip þella kallaði liann „Vonina". Ekki voru nema 40 þumlungar frá hinum neðri þiljum til hinna efri; kvað Ledoux þrælana þar vel mega silja, ef að þeir væro skap- lega vaxnir; væri þeim engin þörf upp að standa, því að ekki mundi þeim til selu boðið, er þeir kæmu lil Vest- ureyja. þrælunum er vant að skipa eptii' endilöngu skipi,-í tvær raðir, og er sín hvorumeginn; styðja þeir allir bökum við súðinni. Verður þá bil nókkuð á milli raðanna, og er það venja á öllum þrælaskipum, að lála þrælana hreifa sig á þessu svæði. En Ledoux hugsaði sér að fylla einnig þetla rúm með þrælum. Með þessu mótí mátti hafa 10 þrælum fleira á hans skipi, en á öðrum skipum jafnmiklum. í viðlögum mátti þar enn kolra nokkrum. En Ledoux var svo mikið góðmenni, að hann ætlaði hverjum svertingja eigi minna rúm, en hálfrar þriðju álnar á lengd, og einnar á breidd; skyldu þeir þar spreyta sig meðan á ferðinni slæði , hérumbil 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.