Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 38

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 38
38 þá tók að gróa þyrnigerði uinhveifis höllina og óx það ár frá ári, uns það náði hringinn í kring og tók upp yfir hana, svo að hennar sáust engin niót, ekki svo mikið sem veðurvilarnir á þakinu. En hvervetna í landinu varð liljóðbær sagan um liina yndisfögru, sofandi þyrnirósu, því svo var kóngsdóltir kölluð, og koniu öðru hverju konunga synir og ætluðu að brjótast gegnuni gerðið inn í höllina. En það voru engin lillök, því það var einsog þyrnarnir þrifu krumlum hver í annan; festust konunga- synirnir þannig á niilli þeirra og dóu aumkvunarlegum dauðdaga. —Liðu nú mörg, rnörg ár, og átti kóngssonur nokkur ferð um landið; sagði gamall karl honum frá þyrnigerðinu og gat þess, að trú manna væri, að höll stæði að baki þess, en í hölliniii svæfi fögur kóngsdóttir, er þyrnirósa héti, ogöll hirðsveilin ásamt henni. Hann sagði honum og eplir frásögn afa síns, hvernig farið hefði fyrir konungasonum þeim, er komið hefðu lil þess að brjótast gegnuin þyrnigerðið, að þeir hefðu orðið faslir í þvi og látið líf sitl með miklum harmkvælum. „Ekki læt eg af slíku hugfallast,“ sagði kóngssonurinn ungi, „eg vil brjótast í gegnum gerðið og sjá hana þyrnirósu fögru.“ Gamli karlinn reyndi á allar lundirað telja honum hughvarf, en það var nú að bera vatn áklettinn, og gafhann orðura hans engangaum. En nú liillisl svo á, að daginn sem kóngssonur kom, var hundrað ára skeiðið útrunnið. þegar hann kom að þyrnigerðinu, þá var það allt saman orðið að stórum og fögrum blómum, er lukustí sundur afsjálfu sér, svo að hann komst inn í gegnum heill á hófi, en á eptir honum laukst allt saman aptur og varð að gerði einsog fyr. Hann kom núíhöllina; hestarog flekkóttir dýrhundar sváfu í garðinum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.