Ný sumargjöf - 01.01.1865, Side 72

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Side 72
72 verið miklu sterkari en nú á límum. Færa menn þá ástæðu lil þess, að opllega finnast gömul riddara herklæði, sera eru svo þung, að ríðandi menn mundu trauðlega geta hreift sig í þeim nú á dögum. En þess er fyrst að gæta, að herklæði þessi þóttu einnig næsta þung á þeim tímum, einsog sjá má af fornum rilum, og urðu þau riddaraliðinu til mikillar óhægðar og tálmunar, svo að því veitii erfltt að verjast mót léllvopnuðum hermönnum, þegar þeim tókst að rjúfa fylkinguna; í annan stað er athugavert, að menn tömdu sér að hera herklæði þessi ineð löngiun vana. En þeir sem opt og lengi æfa kraptana á einhverju einstöku, verða leiknir i þ\i að lokum, og má tilfæra einsog dæmi, að maður, sem seltur var til ga>zlu við vopnabúr nokkurt, hafði vanið sig viðað bera gömul herklæði og heropn, og varð honum svo létt um það, að hann á áttræðisaldri gat sýnt það sér til ágætis, og hafði hann þó aldrei verið meira en meðalmaður að burðum. þess ber ennfremur að gæta, að menn munu optar hafa geymt herklæði elldra afreks- manna, heldur en hinna sem kraplalitlir voru. þá er og stundum talað um gönnil sverð, er hafi verið svo slór, að þeir menn er nú gjörasl, myndu eiga fullt í fangi með að bregða þeim; en það er ekki svo furðanlegt, þegar hins er gætt, að menn opt og tíðum höfðu sverð til að höggva með tveim höndum. En nú hafa menn eigi þunga hjálma né panzara, og eru þvi þessi þungu sverð úr gildi gengin, með því þau ekki myndu koma að haldi með þeirri hern- aðar aðferð, sem nú líðkast. þessi þungu sverð hafa menn lika haft til prýðis og borið þau fram við ýms hálíðleg lækifæri; sá sem hyggur að sverð þessi séu bar- dagavopn, má að vísu hafa fjarska mikið álit á burðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.