Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 72
72
verið miklu sterkari en nú á límum. Færa menn þá
ástæðu lil þess, að opllega finnast gömul riddara herklæði,
sera eru svo þung, að ríðandi menn mundu trauðlega geta
hreift sig í þeim nú á dögum. En þess er fyrst að gæta,
að herklæði þessi þóttu einnig næsta þung á þeim tímum,
einsog sjá má af fornum rilum, og urðu þau riddaraliðinu til
mikillar óhægðar og tálmunar, svo að því veitii erfltt að
verjast mót léllvopnuðum hermönnum, þegar þeim tókst
að rjúfa fylkinguna; í annan stað er athugavert, að menn
tömdu sér að hera herklæði þessi ineð löngiun vana. En
þeir sem opt og lengi æfa kraptana á einhverju einstöku,
verða leiknir i þ\i að lokum, og má tilfæra einsog dæmi,
að maður, sem seltur var til ga>zlu við vopnabúr nokkurt,
hafði vanið sig viðað bera gömul herklæði og heropn, og varð
honum svo létt um það, að hann á áttræðisaldri gat sýnt
það sér til ágætis, og hafði hann þó aldrei verið meira
en meðalmaður að burðum. þess ber ennfremur að gæta,
að menn munu optar hafa geymt herklæði elldra afreks-
manna, heldur en hinna sem kraplalitlir voru. þá er og
stundum talað um gönnil sverð, er hafi verið svo slór,
að þeir menn er nú gjörasl, myndu eiga fullt í fangi með
að bregða þeim; en það er ekki svo furðanlegt, þegar hins
er gætt, að menn opt og tíðum höfðu sverð til að höggva
með tveim höndum. En nú hafa menn eigi þunga hjálma
né panzara, og eru þvi þessi þungu sverð úr gildi gengin,
með því þau ekki myndu koma að haldi með þeirri hern-
aðar aðferð, sem nú líðkast. þessi þungu sverð hafa
menn lika haft til prýðis og borið þau fram við ýms
hálíðleg lækifæri; sá sem hyggur að sverð þessi séu bar-
dagavopn, má að vísu hafa fjarska mikið álit á burðum