Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 83

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Page 83
83 og var himim þá ekki lengi að snúast hugur. Kom þeim nú báðum saman um, að þeir skyldu leyna fundi sínum og afla sjálfum sér auðæfa í kyrþey. En það varð ekki lengi, því einusinni er þeir voru að leita gullsins, þá hlökkuðu þeir yfir feng sínum með slíkum feginleik og gleðilálum, að Mormóni nokkur, er var þarað vinnu sinni, fór að taka eplir þeim, og gjörðisl forvitinn; læddist hann að þeim og sá hverskyns var. Sagði liann frá því, er hann hafði séð, og komst það á svipstundu í hámæli. Ekki átti gullfundurinn að verða Marshall til neinnar hamingju; það er einsog einliver óblessun fylgi miklum og merkilegum uppgölvunum. Fyrir fáum árum siðan flakkaði hann bláfátækur og húsnæðislaus i landi því, er átli honum allan uppgang sinn að þakka. JNú flaug gullsagan um allan heim og fýslust allir til gulllandsins þeir er fátækir voru, fégjarnir eða nýjunga- gjarnir; það var einsog þeir drægjust þangað af einhverju ómótslæðilegu afli. Fyrst sóttu menn þangað frá Mexikó, en því næst frá Sandwichseyjum, Peru og Chili og fékkst valla farkostur handa svo miklum fólksgrúa sem' fara vildi; þá kornu og margar þúsundir manna frá Kínlandi. Stór- glæpamenn og fullhugar margir komu frá Australiu. En hvergi varð ákefðin eins mikil og í bandaríkjunum, þegar fregnin barsl þangað, og lá við að horfði til vandræðaj er svo mátti kalla, að þaðan byggjust heilar hersveitir, því allir vildu kornast til Kalíforníu, áður en aðrir yrðu búnir að ná öllu gullinu. Lögðu fjölmennar lestir upp á fjöllin þegar vora lók, og var þar mesti manngrúi saman kominn; það var einsog þegar krossfarenda herinn geystist austur iheim undir forustu Péturs einselumanns og Valtara félausa, 6»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.