Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 129

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Síða 129
129 fyrirlestra sína í Florenz 1373. það mun vera tíðast, að skáldin clragi sig eptir höfðingjunum, en um þessar mund- ir sóttust höfðingjarnir eptir vináttu skáldanna; það sjáum vér bezt á æíi Petrarca (f. 1304, f 1474). Hann lifði í mikilli vegsemd og yfirlæti við páfahirðina, en þó var hann maður frjálslyndur og unni ætijörðu sinni; varhann hinn bersöglasti bæði við páfa og keisara. Petrarca er frægastur orðinn af ástakvæðum þeim, er hann orkti til einnar eðalborinnar konu, er Laura hét. Tók hún aldrei ástum hans, því hún var skírlíf kona og trú manni sínum, en það varð aðeins til að auka elsku Petrarca og fyrndist hún honum aldrei alla æfi, kvað liann til hennar ótal sonettur og „kanzónur“ (smákvæði) til að vegsama fegurð hennar og lýsa ástarkvölum sínum, og hélt hann því enda áfram, eptir að hún var önduð og hann sjálfur kominn af fótum fram. Allt hið bezta í kveðskap trúbadúranna hefir náð fullkomnun sinni í Ijóðmælum Petrarca, því bæði eru hugsanir og tilfinningar háleitari í kvæðum hans en þeirra, og þar til fágaði hann verk sín með þeirri list og snild, er hann hafði numið af gullaldarritum Grikkja og Róm- verja. Petrarca varð þeirrar sæmdar auðið, að hann var opinberlega krýndur lárviðarsveig á Capitolio, og hafði hann áður gengið undir próf í öllum vísindagreinum og hlolið mikinn lofstír fyrir lærdóm sinn. Boccacio (f. 1313, t 1375) var hið þriðja höfuðskáld ítala á 14 öld; hann var verzlunarmaður á yngri árum sinum, en seinna tók hann að leggja slund á kveðskap og lærði grísku og lal- ínu. Hann dvaldi löngum við hirð Roberts konungs ann- ars í Neapel, og átti vingott við Maríu laundótlur hans, er hann kallar Fiamettu í kvæðum sínum. Boccacio varð Ny Sumargjöf 1865. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.