Fylkir - 01.05.1920, Side 11

Fylkir - 01.05.1920, Side 11
11 \ að brenna. F’eir voru (il orðnir úr dökkgráa leirnum frá nám- nnni. Mér kom strax til hugar, að það yrði ekki langt þess að k'ða, að einhver dugnaðarmaðurinn setti þar upp múrsteins verk- smiðju og breytti dökkgráa leirnum í kaffibrúna eða blóðrauða fnúrsteina, að minsta kosti í fallega byggingarsteina. þar sýndist alt mæla með, að það væri ekki ómögulegt; því þar er bæði kol v'ð hendina og leirinft óþrjótandi að mér virtist. Auk þess er 'itil á eða stór lækur skamt fyrir utan námuna, sem mætti nota t>®ði sem afl- eða orkulind, og eins til að losa og leysa í sund- Ur sandsteininn og leirinn. Ef jörðin, svona meðvitundarlaus, getur breytt leirnum í harða steina, því skyldu hugsandi menn uieð allri sinni þekkingu og vizku ekki geta það, ef þeir vildu. Eftir að hafa athugað þetta og lagt ýms sýnishorn til síðu, gengum við sem snöggvast upp á kambinn fyrir utan og ofan uámuna, hinn alþekta Hallbjarnarstaða-kamb, sem Helgi Péturss jarðfræðingur hefur lýst; sáum skeljalagið, sem er bersýnilegt °farlega í kambinum, og sem sýnir, að fyrir ómuna tíð hefur bar verið sjávarbotn, sem nú er þurt land; en jafnvel fyrir þann lírna hafa kolalögin myndast og þau hafa þá myndast á þurru landi, eða með sjó fram. Við fundutn bóndann á Hallbjarnar- stöðum að máli til að vita ýmislegt snertandi jarðveg og stein- togundir þar í grendinni, og leysti hann úr öllum okkar spurn- •ngum Ijóst og greinilega og lét okkur einnig í té sömu gest- r>snina ög við höfðum annarsstaðar mætt. Fórum við þaðan að áliðnum degi; snerum ofan að námunni og tókum þar hesta okkar og steintegundirnar, sem við höfðum safnað og náðum Húsavík sama kvöld. Á Húsavík safnaði eg næsta dag nokkrum sýnishornum úr klöppinni fyrir utan bæinn og eins úr höfðunum fyrir utan Laxamýri. Pað hafði verið áform mitt, að fara upp að Peista- roykjum til að skoða námuna þar, en eg hafði að eins einn hest til reiðar og engan verulegan fylgdarmann, en áliðið var sumars, svo eg treysti hvorki mér né klárnum til ferðarinnar. Hélt þar á oióti fram Aðaldalinn, sem er töfrandi falleg sveit og getur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.