Fylkir - 01.05.1920, Síða 26

Fylkir - 01.05.1920, Síða 26
26 kostað hér eins og f Reykjavfk þó nokkra skiidinga. Kunnugir og trúverðir menn hafa sagt mjer, að fyrsta djásnið af þessu tagi hér f bæ hafi með leiðsiutækjum og vélarskála uppsetningu kostað um io þúsund krónur; hið næsta 15 þúsund krónur og hið þriðja næstum álfka upphæð, ef ekki jafn mikið. Þess ber að geta, að hið fyrsta lýsir einungis eitt heimiii og stórt úthýsi; hið annað sjúkrahúsið, símastöðina og þrjú heimili, og hið þriðja lýsir aðeins eitt stórt fbúðarhús og eitt eða tvö heim- ili að auk, en ýmsum fleiri stendur til boða að fá rafljós þaðan. — Kostnað- urinn við innlagningu er sagður 37 kr. á hverja ijósperu, svo að fyrir 10 Ijósperur kostar innlagningin 370 krónur eða nærri 400 krónur. Hjá einum rfkis- manni hér í bæ kvað innlagningin með Ijóskerum hafa kostað um 1400 (fjór- tán hundruð) krónur. — En hvað eru 1400 krónur fyrir ríkismenn Akur- eyrarr Enda er nú útlit til að fjöldi hugsandi manna og alt heldra eða »fína« fólkið á Oddeyrinni jaínt sem í innbænum, kaupi innlagningar og raf- Ijós frá þessum undraverðu mótorum, þrátt fyrir dýrleik innlagninganna og ljóssins sjálfs, sem kostar kr. 1.50 hver kw.stund, nl. 1000 kerta Ijós, þ. e. 3/2o eyri á Ijóstímann. Fyrir fáum vikum sfðan barst mér í hendur dreifiblað, sem velþektur maður hafði iátið bera til ýmsra hér f bænum. Á því gat að lesa eftirfylgj- andi kafla: »Rafljós býð jeg á kr, 1.50 kíló- vvattið, sem er 1000 kertaljós á klukku- stund. Set eg hér neðan við, hvað steinolíulampar eyða miklu á i° kiukkustundum, með því að reikn® olíuna á 80 aur. kíló. og til sam*0' burðar jafnsterkt rafljós á 150 aur. kíló' wattið, líka í 10 klukkustundir. 30”’olíulampi 1 ioa. 30kerta rafljós45a' 20”’ ■— 66 - 20 — — 30 ' 14’” — 43 - 14 — — J5 / io’” — 26-10 — — 16 ' 6”’ — 15 - 6 — — 9 ' Sjá því allir af þessu, að rafljós’^ er miklu ódýrara, að ótöldum ölluin þess kostum, fram yfir olíuljósið. Hver og einn getur gætt að þvf heima hjá sjer, hvað olfuljósin kosta og 01 u° sjá, að þessi eyðsla er rjett.« Já, þess er óskandi að sem flest<r hafi farið að þessum orðum bréfritar- ans og hafi gætt þess nákvæmleg8’ hve miklu lampar, af ofangreinórl stærð, eyða til jafnaðar á 10 klst. geti því sjálfir dæmt um það, hvort verður kostnaðarminna og betra ^ frambúðar, steinolíulamparnir, sem flest ir nota nú, eða rafljóss olfumótoran*6 sem nú eru í boði. Sjálfur hefi eg reynts verða við ofangreindum tilmælun* °£ læt eg hér fylgja árangurinn af ttÚ" um eigin athugunum og nokkurra verðugra kunningja minna, hér * um. Skal þess um leið getið, þó áð flest um sé það kunnugl, að lampar y mjög misjafní, þó af sama línufj0 séu; fer það eftir tegund þeirra, at^r,j meðferð á þeim og olfunni, sem n£> er. Ennfremur gefa dreifaralainP8^ miklu fleiri kertalfós, heldur enn lfí
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.