Fylkir - 01.05.1920, Síða 48

Fylkir - 01.05.1920, Síða 48
48 ætti hin væntanlega vatnastjórn að vera dómhæf; og hennar ver ætti að vera, að undirbúa virkjun vatnanna með rannsóknuí11' og veita nauðsynlegar leiðbeiningar og aðstoð. . Pað er virkjun vatnanna í þarfir almennings, sem kallar 3 fremur en stóriðja. Hennar mætti án vera um sinn og ærin eflJ hér verkefni, þó ekki gleypi hún vinnulýð landsins, og víst efU fáir svo bjartsýnir að ætla, að hún hefji þjóðina á æðra men11 ingarstig, enda væri það hausavíxl við reynslu annara þjóð3, Stóriðjan getur á takmörkuðum svæðum og takmörkuð í frar!l kvæmdum verið leiðin til notkunar vatnsafls í þarfir almennir>gs' en á ekki að vera markmiðið í nútíð.< Síðan snýr höf. sér að brýnustu heimilisþörfum almennings’ nl. betri húshitun og lýsingu, og segir: >Kaupverð eldiviðar Ijósmetis er orðinn sá skattur á landsbúum, sem tæplega verð undir risið. Hann nálgast mjög kornvörukaupin að upphæð, °* í reyndinni er eldsneytisöflun víða ómetanleg til verðs, þar hún hamlar jarðrækt sveitanna og nota verður húsdýraáburð brenslu. Engar líkur eru heldur til þess, að kol og steinolía *a aftur svo í verði, að ekki verði afarkostir að nota. Með því að áætla kaup eldiviðar og Ijósmetis 50 kr. W'. hvern landsbúa um árið — og það er langt undir núvera11 ^ verði — nemur ársupphæðin 4,500,000 kr. (4*/2 mill.), en Þa^ ^ 6°/o renta af 75 mill. kr., og ætti eftir því virkjun vatnanna me smástöðvum, eftir því sem að framan er sagt, jafnvel að ve eins álitleg, eins og að greiða þennan skatt.« .. Höfundur á hér við það, sem hann hefur sagt á bls. 68, n ’’ »Reynsla sú, sem fengin er hjer af virkjun aflvatna i almenniu& þarfir sýnir, að virkjunin er afardýr. Eftir skýrslum þeim, se við hendina eru, virðist hver virkjuð hestorka hafa kostað 800-^ 2000 krónur í Ijósstöðvum þeim, sem bygðar hafa verið, það þrisvar til tíu sinnum dýrara en ætla mætti eftir reyns grannþjóða vorra.« ^ Á sömu bls. gerir höf. ráð fyrir, að raforkan væri notuð * menningsþarfir yfir landið þvert og endilangt, og að 2 me
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.