Fylkir - 01.05.1920, Page 127

Fylkir - 01.05.1920, Page 127
127 staðar úti á Tjörnesinu sá eg læki eða smáár, sem mætti nota W Ijósa, suðu og, ef til vill, til hitunar á bæum; en ódýrara yrði að líkindum fyrir bændur í Aðaldal og Reykjadal, að mynda félag °g nota orkuna í Laxárfossum út hjá Laxamýri eða í þverám hennar. Norðlendingar mega ekki vera á eftir bæði Austfirðing- u,n og Sunnlendingum í að nota vatnsorkuna, sem Norðurland er svo auðugt af, bæði til Ijósa, iðju og húshitunar; en til Ijósa húshitunar fyrst, því heilsan er fyrir öllu; og aðal annmarkar 'slands, einkum Norðurlands, eru myrkrið í skammdeginu og ^uldinn á vetrum og vorum. Pó nökkur ár eru síðan, að raf- 0rkan var notuð til húshitunar á Pykkvabæ í Vestur-Skaftafells- sýslu og eins á stórbýlinu Karls-skála við Reyðarfjörð; en ekki e,tt einasta stórbýli hér norðanlands er enn þannig lýst og hit- að; ekki einu sinni bærinn Grund hér fremra, né bærinn Höfði ^ér ytra, né Laxamýri, sem áður er nefnd. Sumir bændur bíða eftir því, að þeir hafi bygt steinhús, í stað torfbæa sinna; eins og rafmagnið hentaði síður til að hita gömlu b®ina; en rafmagnið hentar alt eins vel í vel bygðum torfbæum, e'ns og í timburhúsum eða steínhúsum. Hitt ér rétt, að örðugra er að halda torfbæum hreinum en steinhúsum og timburhúsun- Utn. og hreint loft er ekki síður nauðsynlegt, en hrein fæða og h|ý húsakynni. En óhreinindi á sveitaheimilum, eins og í kaup- stöðum, koma meir af ryki og reyk, en af óhreinu gólfi, og hús- ^ldinn er hættulegri fyrir heilsu manna, heldur en flest annað, nenia ópíum eitraðar íigarettur og viðarspritt. En þegar þetta ^rent fylgist að, og dansar, drykkjugildi og ölæði, fram á nætur, asamt skjól litlum og léttum bunaði í hríðum og vetrarhörkum, ^ er hætt við, að þó nokkrir stytti æfi sína fyrir skapadægur. " t'egar eg sé fylkingar urlgra léttklæddra manna, í fínum föt- Ufn. reykjandi cigarettur á götunum, eða sitja við öldrykkju og ^P'I. jafnvel á hátíðum og helgidögum, sem eru lögskipaðir til Pess að allir geti haft tíma til alvarlegra íhuguna og Iærdóms, Pa örvœnti eg um framtíð þessarar litlu þjóðar, sem er ekki enn Jölmennari hér á landi, en hún var fyrir 7 öldum síðan, og ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.