Fylkir - 01.05.1920, Page 128

Fylkir - 01.05.1920, Page 128
128 stórt auðugri né meiri mannkostum búin. Pá kemur mér það oft til hugar, að nema svallinu og brallinu, »fjðllinu“ og „rallina‘ með heimskunni og hégómadýrkuninni linni nú, og það undir eins> svo á þjóð þessa lands enga framtíð, nema þá, að verða antbdH útlendinga og þrœll. En svo hef eg farið út um sveitir hér norð- anlands, bæði austur og vestur, og séð þar margan dugand' dreng og marga afbragðs konu og stúlku, og það á mörgu111 kotbænum, búin líkt og siður var fyrir meira en 40 árum síð' an, við algeng sveitastörf, með sömu ró og staðfestu og trausti á framtíðinni, eins og margir höfðu þá, og þá þykist eg si^ bjarma betri daga. Pegar eg sé harðhenta Bárðdælinga starið3 við slátt í srormi og regni, Mývetninga ryðja hraun og rækta þar tún, eða Höfðhverfinga og Ólafsfirðinga óg Fljótamenn sig,a til hafs í hríð, eða unga Hjalteyringa stökkva snögg klædda í bát og róa mér og tveimur öðrum í mótviðri yfir fjörðinn og vil)a enga borgun fyrir, vegna þess þeir treystu því, að eg hefði þar^ erindi þangað, þó ekki væri nema það að mæla orkuna í Fnjóski eða þegar aldraður bóndi í Kolbeinsdal fylgir mér yfir tjölh þá vaknar aftur hjá mér von og trú á framtíð ísiands; Þvl hugrekki og drenglyndi eru fyrstu skilyrðin fyrir láni og hau1' ingju; og þegar eg kem á sýningar, þar sem hannyrðir og smíð' isgripir eru sýndir, sjöl og dúkar, ofin hér á Akureyri og úti 1 sveitum hér norðanlands, svo vel, að þau minna mig á listaverk suðurlanda þjóða — listaverk ungra manna eru öllu færri & kvenna —, þá þykist eg sjá barma af tupprennandi iðnaðarö,d þessa lands, því ísland er fyrst og fremst fallið til að vera starfs' mannaland og fólk þess starfsfólk og dugnaðarfólk, og það ekk* sízt hér norðanlands. Hitað í april 1920. F. B. Arngrimsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.