Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 28

Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 28
ÓÐINN Ö8 og líka elskar feðra Frón, og færir einnig á það sönnur, að hún feti’ í fótspor hans frelsisbraut, og þessa lands farsæld öll og framtíð ný fólgin einmitt sje í því, að hjer ráði’ hann einn í landi. Því hinn sje allra heilla fjandi og bæði landi’ og lýð til tjóns, misskilji’ alt, sem mestu varðar, í málum sinnar fósturjarðar, og rangfæri alt í ritum ]óns. Sá flokkur einnig fjekk að hlýða fagra hvataræðu á um frelsi’ og manndáð fyrri tíða og foringjans mikla stefnuskrá. Og vel á öllu veit hann skil, og varð því líka fyrri til, að sæma Jón með sveigi nú og sverja honum flokksins trú. (1. flokkur kemur). Foringitm: Við erum komnir. Víkið þið, sem vissuð aldrei stefnu rjetta og munduð aldrei markið setta af forsetanum. — Farið þið! Foringi 2. flokks: Flokkur okkar vísar veginn í viðreisn allri þessa Iands, og nú við legstein leiðtogans hans fáni var hjer fyrst upp dreginn. Foringi /. f/okks: Okkar fáni á að blakta yfir hetjum þessa lands. Enginn svikafáni flakta fær á moldum leiðtogans. Fylking landsins frjálsu barna fána sinn skal reisa þarna. Foringi 2. flokks: Reiturinn er í vorri vörn. Við erum landsins frjálsu börn. Foringi 1. flokks: Við erum landsins varnarsveit. Víkið burt frá þessum reit þjóðniðingar, þýja synir, þið eruð landsins fjenda vinir. Foringi 2. flokks: Glópar, fantar, glæfralýður, gangið burt frá þessum stað. Hann mun verja, vitið það, okkar skari frækinn, fríður. Foringi 1. flokks: Þið skuluð víkja, þrælalið. Þjóðarkjarninn erum við. Foringi 2. flokks: Þið eruð landi og þjóð til skammar. Þann, sem mesta heimsku gjammar og óráðsrugl, hann eltið þið. V. Hættið slíkri þrætu! — þá þrumurödd ein heyrist óma. Látið aðra hlýrri hljóma hjartastrengjum ykkar ná! Allir vilja eitt og sama, efla þjóðar veg og frama; vinna’ að frelsi fósturjarðar. Framtíð hennar mestu varðar, að hatursmálum hafnið þið, haldið hver við annan frið. Sundruð þjóð ei sigra má. Saman tengið krafta alla. Látið niður fjandskap falla. Svo mun þjóðin sigri ná. Rödd: Hvaðan heyrðist hljómur sá? Önnur rödd: Hann kom út úr varðans steini, þessi ómur hái, hreini. Þriðja rödd: Hann kom ofan himnum frá. Fjórða rödd: Hann kom út úr hugans leyni hverjum góðum manni hjá, ekki’ af himni, ekki’ úr steini; okkur sjálfum kom hann frá, þaðan, sem að reynast runnar raddir vöktu samvfskunnar. Fimta rödd: Hann, sem mælti, vill, að við vinnum saman, gerum frið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.