Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 60

Óðinn - 01.01.1936, Qupperneq 60
60 Ó Ð I N N Undir leikur Eolsharpan, Ilmi þrunginn miðdags svalinn. — Þreyttur sveinn þar sest á foldu. — Sælt er eftir leik að hvíla. Hallar sjer að þvalri þúfu Þar sem laufin sólu skýla. Blundur læðist Ijettum fótum, Leggur mjúka hönd á enni Drengsins, svo að dúnmjúk værðin Dularfull á augun renni. Dökku augun óðar lokast, Vndisroði skreyfir kinnar. Vært hann sefur, óttast ekkert, Eins og í faðmi móður sinnar. Skógardísir drenginn líta, Dátt að honum taka’ að láta, Kyssa brár og kinnar strjúka, Kollinn hrokna spönnum máta, Fijetta síðan sveig úr laufi, Setja’ á lokka’ — og þannig krýna Eins og skáld, sem ætti’ að hylla, Er menn lotning honum sýna. Klíó þar og Melpómene, Mentagyðjur, koma’ í leyni, Brosa hýrt og hvísla saman: »Hvað mun verða’ úr þessum sveini?c „Og svo ekkert geti grandað Gefa boð þær skógardúfum, Að þær hylji unga sveininn, Er þar sefur blundi ljúfum. Flykkist þangað fuglaskari, Flytja lauf og sveininn hylja Undir breiðu’ af angan-viða Ungu laufi’ — og barnið dylja Fyrir snákum, fyrir björnum, Fyrir öllu’, er granda megi, Svo hann óhult sofi’ í náðum, Saklaust barn á fögrum vegi. Kallíópe kom þar líka, Kátt varð þá á dísa fundi, Sló hún hörpu’ og söng með sinni Silfur-tæru rödd í lundi. Inn í barnsins unga hjarta Ómar bárust sem í draumi, Festust þar, en flóðu seinna Fram í glæstum ljóðastraumi. Eftir þúsund árin tvennu Enn þá geymast þessir hreimar, Öld frá öld þeir ómað hafa, Opnast við þá nýir geimar. Þeim, sem á þá hrærðir hlusta, Hefur skáldið margt að segja. Meðan nokkur mentun geymist Munu ljóð hans aldrei þegja. Fr. Fr. Ath.: Horaz, slíáld, var fæddur 8. desember árið 65 f. Kr. I 4. kvæði 3. bókar sinnar dvelur skéldið við þá minningu bernsku sinnar, er hann, þá 6 eða 7 ára, sofnaði einmana og þreyttur á Vúltúr-fjalli, sem gnæfði upp yfir fæðingarborg hans, Venusium (nú Venosa), og skógardúfur huldu hann myrtus- og lárviðarlaufi, svo að allir, sem um það heyrðu, undruðust, að hvorki birnir nje höggormar urðu honum að grandi. Þakkaði hann það mentagyðjunum, og Irúði því, að hann væri undir vernd þeirra. Kallfópe, Klíó og Melpómene voru þær menta- gyðjur, sem Horaz hjet mest á til aðstoðar við skáldskap sinn. — Þessi frásögn skáldsins er tilefni til kvæðisins hjer á undan. Fr. Fr. Ljóð. í hitans mollu hljóðnar dagsins þys, á Holmenkollen enginn svali bærist, og höfgi svefnsins sest á minsta fis, í sálu mína þögnin mikla færist. Er augum renni’ eg yfir borgarhring, er opinn faðmur Noregs fjalla’ og hlíða, og upp til himins anga lauf og lyng, sem líði reykur yfir hvolfið víða. Mjer finst sem einnig angi’ í minni sál og upp úr djúpi hugans reykir stíga, er hverfa’ og líða upp um loftið blátt. En undir niðri enn þá logar bál og æskudraumar rísa’ á víxl og hníga, mín dýpsta þrá til himins leitar hátt. 5. ágúst 1935. A. J. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.