Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 6
6 ari, þegar hann fann Ameríku. Aldrei hefir gjöf bókar að verðlaunum haft meiri eða betri afleiðing- ar, en þessi bókargjöf, því að það má telja víst. að það var einmitt þessi sjálfstæða vísindalega rann- sókn íslenzkunnar, sem gerði Rask að þeim tungu- málasnillingi, sem hann varð. Auðvitað liefir hann sjálfur fundið þetta manna bezt, hverja þýðingu is- lenzkunámið í Odenseskóla 'nafði fyrir hann sem málfræðing. Ljósasti votturinn um það er sá, að ís- lenzka var honum kærast allra mála upp frá þessu, meðan hann lifði. f>að sjest bezt á brjefi einu, sem Rask skrifaði, þegar hann var á 18. ári, til kunn- ingja síns, hversu mikla gleði hann hefir haft af ís- lenzkunárni sínu og hvílíku ástfóstri hann hafði tek- ið við íslenzkuna. J»ar kemst hann svo að orði: „Á meðan jeg lifi, skal það ávallt vera mín huggun og gleði, að kunna þetta mál, og sjá á ritum þess, hvernig forfeður vorir hafa borið þrautir og þján- ingar og yfirstigið þær með karlmennsku. þ>ú mátt trúa mjer til þess, að jeg furðaði mig á því í fyrstu, ef til vill meira en þú, að forfeður vorir skyldu hafa svo ágætt mál, miklu fullkomnara en vjer höfum, þó að svo virðist, sem vjer stöndum þeim framar í vísindum“. Og í öðru brjefi segir hann um sama leyti : „Ekki legg jeg stund á íslenzku til þess að læra af henni hernaðarvísindi eða stjórnfræði, heldur til þess að geta hugsað eins og maður, til þess að út- rýma þeim kotungs og kúgunaranda, sem mjer hefir verið innrættur með uppeldinu frá blautubarnsbeini,til þess að stæla sál mína, svo að jeg geti gengið í hættur óskelfdur og svo að hún kjósi heldur að segja skil- ið við líkamann, en að breyta út af þeim megin- reglum, sem hún einu sinni hefir fengið óbifanlega sannfæring um að sjeu sannar og rjettar. Orðabók bjó Rask til jafnóðum og hann las, líkt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.