Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 20
20 bæði islenzka merin og danska, og fjekk þá til að lofa fjelaginu styrk sinum. A nýársdag 1816 Ijet hann út ganga boðsbrjef til íslendinga og ísiands vina í Höfn og fjekk það góðar undirtektir. í marzmánuði sama ár gaf hann út boðsbrjef til Dana á dönsku um að styrkja fjelagið og hafði það einn- ig góðan árangur. Síðan var deildin í Ilöfn stofn- uð á fundi 30. marz 1816 og Rask. kjörinn forseti hennar, en Grimur Jónsson fjehirðir og Finnur Magnússon skrifari. Á næsta fundi, 13. apríl, vóru samþykt lög fjelagsins af hálfu Hafnardeildarinnar, og síðan send Reykjavíkurdeildinni til samþykktar. Vóru þau lögð þar fram á fundi 1. ágúst 1816 og siðan samþykkt í öllum aðalatriðum á fundi 15. ágúst 1816l. 1) Merkur maður hefir látið í Ijósi þá skoðun við mig, að bókmentafjelagið muni hafa verið stofnað til þess að brjóta bág við landsuppfræðingarfjelagið og Magnús Stephensen, sem þá um hrið hafði borið ægishjálm yfir alla aðra og svo að segja drottnað einn yfir bókmentum landsins. þetta er þó að minni hyggju ekki rjett. Menn verða að muna eptir því, að landsuppfræðingarfjelagið hafði legið í dái siðan 1812, og það var þá ekki annað sýnilegra, en að Magnús Stephensen væri orðinn þreyttur á að berjast einn síns liðs fyrir menningu þjóðarinnar. Stofnun bókmentafjelagsins kom þannig í raun rjettri ekki í bága við neitt, enda gekk Magnús Stephensen þegar í fjelagið, er það var stofnað, og hjet 10 rdla. árlegu til- lagi (Sagnablöð 1. deild, bls. I.) og í Klausturpósti (I. árg. bls. 32 og 112) skýrir hann frá hinum fyrstu athöfnum fjelags- ins og hrósar því. Hitt er annað mál, að stofnun bókmenta- fjelagsins mun hafa átt nokkurn þátt í því að örva M. St. til framkvæmda, því að einmitt um sama leytúog það er stofnað, fer hann aptur að færast i ásmegin, og kemur þá fram lofs- verð keppni, en ekki neinn verulegur rígur, milli fjelaganna. Bjarni Thorsteinsson, sem var forseti bókmentafjelagsins, eptir það að Rask fór í austurferð sína, tekur það líka beinlínis fram í brjefi sínu til Rasks, dags. 26. sept. 1817, að hann vilji fyrir enga muni bekkjast til við Magnús Stephensen, og i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.