Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 30
30 lagið. £>að er líklegast, að einhver danskur maður hafi skrifað þennan ritdóm, og það heldur Bjarni Thórarensen í brjefi til Baldvins Einarssonar, dags. 25. ágúst 1831, en eflaust hefir hann fengið hjálp hjá einhverjum íslendingum. Rafn hafði verið einn af fyrstu stofnöndum fornfræðafjelagsins ásamt með íslendingunum Gísla Brynjólfssyni, forgeiri Guð- mundssyni og Sveinbirni Egilssyni. Hann var mjög laginn á að koma sjer sjálfum og fjelaginu á fram- færi, hafði unnið að útgáfunni á Fornmannasögum ásamt með íslenzkum mönnum, einkum jporgeiri Guðmundssyni og f>orsteini Helgasyni, og haft sjálf- ur mestan sómann af, hafði fengið doktorsnafnbót í heimspeki og lögum, var orðinn riddari af Danne- broge og norðurstjörnunni, prófessor að nafnbót og meðlimur óteijandi vísindafjelaga víða um heim. Annars á hann gott skilið af íslendingum að mörgu leyti, meðal annars fyrir það, að hann lagði fyrsta prundvöllinn til stiptsbókasafnsins. f>að gat ekki hjá því farið, að hann ætti öfundarmenn, og þeir jþorgeir Guðmundsson og forsteinn Helgason, sem höfðu unnið með honum að útgáfunum og sátu í fornritanefnd fjelagsins ásamt honum, þóttust vinna fyrir gíg í samanburði við hann. Jeg get varla í- myndað mjer annað, en að annarhvor þessara manna, eða ef til vili báðir, hafi átt einhvern þátt í þessum ritdómi, þó að það sje ósannað. Rafn var mikill vinur Rasks, og þar að auki hafði Rask litið yfir þýðinguna, því að hann var forseti fornfræðafjelags- ins þegar hún var samin, þó að hann væri það ekki, þegar hún kom út á prent. Hann fann sjer því skylt að skrifa á móti ritdóminum og verja Rafn, og gaf út ritling, sem hann kallaði „Gen- mæle mod anmældelsen af prof. C. C. Rafns over- sættelse af Jomsvikinga og Knytlinga i Mánedskrift
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.