Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 37
37 Heima á íslandi varð sama ofan á. Menn vóru þar mjög óánægðir með það, að Rask fór frá stjórn bókmentafjelagsins og að J>orgeir var kosinn í hans stað, en ekki Finnur Magnússon. A fundi Reykja- víkurdeildarinnar 8. ágúst 1831 var samþykkt að skrifa Hafnardeildinni og lýsa óánægju fundarins út af því, að Finnur Magnússon hefði ekki verið kos- inn. Sumir vildu jafnvel gera prófessor Rafn að heiðursfjelaga, en Bjarni Thórarensen gat eytt þvf1. Deila þessi reis í fyrstu út úr litlu og ómerkilegu tilefni, en hjer fór sem mælt er, að opt verður mik- ill eldur úr litlum neista. Ef vjer nú reynum að líta á hana með köldu blóði og hlutdrægnislaust, get- um vjer með engu móti láð Rask það, þó að hann vildi verja vin sinn og fornfræðafjelagið, sem honum var svo annt um, fyrir árásuro, sem að hans dómi vóru ómaklegar og' ástæðulausar. Jeg er sannfærð- ur um, að ef einhver íslendingur eða bókmentafje- lagið hefði orðið fyrir slíku, þá hefði Rask orðið manna fyrstur til andmæla. Sjálfsagt hefir Baldvin líka lagt út í þessa deilu af hreinum hvötum og þóttst verja eigi að eins vini sína, heldur og að nokkru leyti þjóð sína og land, þar sem hann hjelt uppi svörum gegn Rask. En hitt verður ekki var- ið, að það var í fyrstu óþarfa framhleypni af hon- um, að skipta sjer af þessu máli, sem kom honum mjög lítið við, og að honum opt hættir við að sýna Rask ekki tilhlýðilega virðingu og verja það, sem ekki átti meðhald skilið. Hins vegar skal jeg eng- an veginn neita því, að Rask hafi einnig í sumum ummælum sínum um Baldvin og um þá J>orgeir og 1) Svo segir Bjarni sjálfur í brjefi sínu til Baldvins Einars- sonar, sem jeg áður hefi minnzt á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.