Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 42
42 orð í i., 2. og 4. flokki, og karlkennd og hvorug- kennd orð bæði í 3. og 4. flokki. Undirstaða flokk- unarinnar hjá honum er að eins siðasti stafurinn i nefnifalli eintölu ; hann flokkar nafnorðin, eptir því á hvern staf þau enda i þessu falli, en tekur ekkert tillit til, hvort þessi stafur heyrir til endingarinnar eða stofnsins, sem hann hefir enga hugmynd um. Af þessu leiðir, að hann tilfærir í hverjum flokki eins mörg beygingardæmi, eins og þeir stafir eru margir, sem nafnorð flokksins geta endað á í nefni- falli eintölu, og fær þannig þann aragrúa af beyg- ingardæmum, að það villir fyrir. þannig tilfærir hann i öðrutn flokki dæmi upp á kvenkynsorð sem enda á b, d, f, g, k, l, m, n, ó, p, r, s, t, ú, y (ey) auk kvenkenndra einsatkvæðisorða, sem enda á d, alls 16 dæmi. Flest af þessum orðum beygjast alveg eins; fyrir þau hefði eitt dæmi verið nóg. í 3. flokki til- færir hann 17 dæmi upp á hvorugkynsorð, þar sem 3 eða 4 hefði nægt, osfrv. Yinsar vitleysur eru hjá honum. f»annig segir hann, að eignarfall af ær (án greinis) sje ærennar eða. ánnar og af kýr eignarf. kúar ; orðið mögur er talið með þeim karlkynsorð- um, sem hafi í eignarfalli -urs; eignarfall af því orði verður þá mögurs, eins og jöfur, eignarf. jöfurs; þágufall fleirtölu af örn, björn, er ernum, birnum osfrv. Lýsingarorðin eru að sínuleyti miklu betri hjá Run- ólfi en nafnorðin. f>ó lítur svo út, sem hann hafi ekki haft Ijósa hugmynd um mismun á þýðingu lýsingar- orðsins, þegar það er ákveðið og þegar það er óákveðið. í fornöfnunum eru ýmsar vitleysur; þannig er vísifornöfnunum þessi og sá ruglað saman o. fl. Minna er í það varið, að ávarpsfall og fráfærslu- fall eru f allri beygingunni talin sem sjerstök föll, sem var óþarfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.