Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Síða 58
58 nærri þvi búnir að borða. Síðan gerði hann mjer boð með Halldóri og sagðist hafa gleymt mjer, en jeg fjekk ómögulega af mjer að ganga til hans að borða optar, bað þess vegna biskupinn að lofa mjer að borða hjá sjer eins um middaginn sem um kvöld og morgna þessa fáu daga, sem hann strax lofaði mjer.............................................1 Mikið vel leizt mjer á Sra. Steingrím og Olaf stjúpson hans2, þó ekki nærri eins vel á hann og hann Jón3; hann Olafur fylgdi mjer allan veginn frá Odda suður í Vík og gerði mjer allt til vilja. ................Við lærðum annars aldeilis ekki að þekkja hvor annan; jeg heyrði ekki helminginn af því, sem hann sagði til mín, og hann skildi varla helminginn af því, semjeg sagði til hans. Jeg sakna hans Jóns ótrúlega mikið, því jeg hefi engan, hjá hverjum jeg hentuglega get fengið greinilega og góða upplýsingu um hitt og þetta, sem jeg ekki skil. Annars er mart óþægilegt hjer á landinu; enginn skapaður hlutur er að fá fyrir banka og varla fyrir silfur, svo hver maður verður að vera kaupmaður 1) Hjer og síðar í brjefinu sleppi jeg út úr ýmsu um viðskipti þeirra Rasks og Gísla Símonsens. Gfísli vildi ekki þiggja neina borgun af Rask fyrir það, að hann borðaði hjá honum, og biður Rask Bjarna að kaupa sín vegna bók og gefa Gísla, þegar hann komi til Hafnar, því að hann „vilji nauðug- ur vera honum mikið skuldbundinn undir þessum kringum- stæðum“. Á brjefinu sjest líka, að Rask hafði veturinn áður lesið ensku með Gisla i Kaupmannahöfn. 2) Son Hannesar biskups Finsens, faðir Óla Finsens póst- meistara og þeirra bræðra. Utg. 3) Bróðir Ólafs. faðir Hilmars Finsens landshöfðingja, Útg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.