Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 67
67 4'. Reykjavík 6. september 1814. Kæri, góði Thorsteinsson ! Jeghefi reyndar í ár níðst svo mikið á þjer, að nægilegt mætti virðast, en þegar jeg skrifaði þjer fyrra brjefið, ímyndaði jeg mjer, að þú værir ef til vill væntanlegur út hingað, og þegar jeg skrifaði seinna brjefið frá norðurlandi, hafði jeg nauman tíma. Finnur Magnússon biður mig líka að skrifa þjer, að jeg hafi fengið allt með skilum, sem þú sendir mjer, bæði peninga og annað, og þar að auki áttu hjá mjer skýrslu um ferðalag mitt, svo að jeg hefi nægar afsakanir, þó jeg skrifi þjer þessar línur. Jeg hefi þá heppilega ti.1 lykta leitt ferð mína kring um allt austurland og hefi ekki orðið fyrir neinu slysi eða farartálma, og var jeg hjer um bil 2 mánuði á leiðinni. Allstaðar hefijeg fyrir hitt gott og gestrisið fólk, þó að mikill sje munur á því, að því er snertir skapferli og mentun. Mjer fannst það vera snyrtilegast og elskuverðast fyrir norðan, einkum í Eyjafirði, en klunnalegast og einfaldast eða rjett að segja bjánalegt í Meðallandi, og þó er fólk- ið þar og allstaðar fyrir austan ef til vill eins gott í sjer (eins og fyrir norðan), ef það annars er rjett að telja manni það til gildis, sem hann gerir í blindni af venju og eptirbreytni eptir annara dæmi, án þess að hann finni til, hvað sje skyldugt, drengilegt og sæmilegt. Norðlendingar sköruðu svo langt fram úr öðrum í mentun, að þegar jeg kom til Norðlend- inga í öðrum landsfjórðungum, fjekk jeg þar alúð- legri, bróðurlegri og viðfeldnari viðtökur en hjá öðr- 1) Brjef þetta er mestallt skrifað á dönsku, sem jeg hefi þýtt. Útg. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.