Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Side 74
74 var illa farið, að ekki varð innfært í lögin eptir mínu frumvarpi, að allt ætti að vera með latínuhönd, þá hefðum við komizt hjá öllu þessu. Jeg vildi enn, ef mögulegt væri, að það yrði þar innsett, áður prentað verði. Jeg vil engan veginn, að við látum undan nokkurra ósk í því skyni; því það væri bæði i sjálfu sjer órjett og þar hjá skaðlegt, kannske meira en þú hugsar; þykir mjer það þar að auki lítilmannlegt að bregða sinni ráðstöfun og taka upp lakara eptir annara geðþekkni. Fyrst er það órjett, þvi það íslenzka stafrof hefir af alda öðli verið það latínska, allt siðan menn slepptu rúnunum, og aldrei álitið fyrir annað eða1 2 þjóðlegt. þ»etta sanna jeg með cod. Worm. af Snorraeddu og Skáldu.............................3. Hjer af er auðsjeð: 1) að þeir í gamla daga höfðu mikið skýra hugmynd um framandi stafrof og mis- mun á þeim. 2) að þeir álita sitt fyrir latínuletur, sem það og er, því það var nærri sama hönd um alla Norðurálfuna, sem menn skrifuðu með bæði lat- inu og móðurmálin, og vóru latinskar bækur lengi nokkuð jafnvel prentaðar með sömu stýlum, þangað til valskir köstuðu burt öllu munkastássinu, bæði í latínskum bókum og völskum og tóku upp það ekta gamla, sem og aðrar þjóðir flestar hafa tekið upp eptir þeim nú á dögum. En vilji menn endilega halda því gamla múnkaletri, þvi láta menn þá ekki steypa stýla eptir því, sem brúkað var í gamla daga? þ>ví það gotneska letrið, sem við höfum fengið af 1) þannig! Á ef til vill að vera cw? Útg. 2) Hjer tilfærir Rask klausu úr fyrstu stafrofsritgjörðinni í Sn. E. (Á. M.) II, bls. 10—12: En af þvi at tungurnar eru úlíkar hver annari....................................ok þeim öðrum, er mér þótti í þurfa. Utg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.