Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 112

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1888, Page 112
112 mjer og þykir það ísjárvert, því hve margir eru ekki mjer miklu duglegri. Hvernig gæti jeg staðið í stiptamtmanns sporum þar? J>ar til þarf vitran, hugaðan, drifandi mann. Og hvað get jeg annað fengið, sem jeg get lifað við? Sárt er það að geta ekki erfiðað eptir köllun sinni, sárt og óheyrilega sárt, að geta ekki aðstoðað gamla móður á kvöldi æfi hennar—og þetta er meira, það er hrópandi synd. En allt þetta sje guði falið og þú með, góði Rask! í>inn ætíð Jo/mson. 8. Kaupmannahöfn þann 20. apríl 1819. Stiptamtmannsembættið brást mjer. Jeg hafði sótt um það, en kammerjunker Moltke, sonur geheime- ráðs Moltke, fjekk það. Iíann kom hingað seinast f marz, giptist nú fröken Bardenfleth, og fer snart inn til íslands með skipi, sem er fragtað fyrir kon- unglegan reikning með timbur o. s. frv. til tukt- hússins sáluga, sem nú á að setjast í stand til að- seturs stiptamtmanni. Um stiptamtmannsembættið sóttu: Moltke, amtm. Rafn, kammerjunker Búlow, capit. Lassen við kóngsins lífkorps, assessor Thor- arensen og jeg. Svo mikið vann jeg á, að Moltke og jeg vórum alrernativement af rentukammerinu nefndir sem þeir kammerið áleit hjer um jafnverð- uga til embættisins, en þá var búið, því þá naut Moltke þess, að hann hafði fleiri vini og patróna, sem allir studdu hans mál, og má jeg játa, að hann hefði verið mesti klaufi, hefði hann ekki getað yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.