Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 12
12
óspart uppúr þessum vitzku brunri. Sumt af þvi
langskarpasta, sem hann hefur sagt í hugsunarfræð-
inni, almenna partinum, die objektive Logik, er láns-
fé frá Stagiritanum, raunar eigi orðrétt né eins ljóst
og hjá Aristoteles, en hugsunin er hin sama. Hegels
an eich er 8’ivajnf (geta) gríska heimspekíngsins, og
Hegels fiir sich er svvsAÍysta (fylling) hans. An
sich er það sem í hlutnum liggur, það sem hann
getur oiðið, en fiir sich það sem hann er, þegar
hann er búinn að ná því í rauninni, sem honum var
mögulegt og sem honum var ætlað; en á stundum
brúkar Hegel það einsog svípys'.a (verknað), um það
sem hluturinn er i þann svipinn. An sich er því
mögulegleikinn, getan; fiir sich virkilegleikinn, fyll-
ingin, verulegleikinn, stundum í liærra skilníngi, stund-
um í lægra skilníngi, þaðsemsé, sem er fyrir manna
sjónum, í reyndinni. Barnið er hjá Aristoteles
Sjvágs’. maður, en hinn fullorðni er s’vrsAs^sía mað-
ur; loptið er fijvá;j.s’ vatn, en vatnið sjálft er vatn
s’vTsksysía; vatnið aptur er ftjvá;j.s’. lopt, en stundum
vatn s’vvsAs/sía (sjórinn, árnar); maðurinn, hver mað-
ur, er fagur, vitur, góður ?>jvá;j.s’, en hinn fagri,
vitri, góði maður er það s’vrsAsysóa. Því er allt hið
verðanda aðeins Sjvájj.s’., en hið terandi í a'ðra skiln-
íngi er oitt s’vTsks/sía. Því er allt, sem aðeins er
Sjvá(j.s’., «ð sumu leyti eigi verandi ([j-vj ov) en
s’vrsAsyséx verður það verandi ov, og þannig er nú
hin svonefnda sandeika kenníng (Identitátslehre)
Hegels tiloiðin; því með þessum hætti er hið eigi
verandi orðið = því veranda (ro ;j.r( ov = ov). Kenn-
íngin er oll frá Stagiritanum, nenia þar er hún Ijós-
ari; Hegel hefur tekist að gjora hana flóknaii og ó-
Ijósari. Sá partur hugsunarfræðinnar, sem sérstak-