Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 13
13
letra á við hugsunarformurnar, umsagnir, málsgreinir,
rok, ályktanir, hugm.vndir, o. s. frv., er nú svo full-
komlega eign Aristótelesar, að engum allt til hinna
nýjustu tíma hefur dottið 1 hug að rengja það, að
hinn grlski heimspekinsíar er hennar faðir, og, eins-
og Trendelenburg játar, þar er enginn búinn að ná
honutn enn.
Sama sem um Hegel má einnig segja um hina
nýjustu heimspekínga (Herbert Spencer). Hvað er
mætara, að kalla heimslífið framhald kraptarim, og
þakka skopunarverkið kraptinum, heldur enn hinrii
eilífu hreifítigu, einsog Aristoteles? Þvi fyrir utan
það, að þeir menn, sem sjálfir kalla sig reynslu-
spekínga (Empirici), eigi geta þekkt kraptbm af
reynslunni, heldur aðeinsþá eimtoku krapta, þýngd-
arkraptinn, hrindíngarkraptinn, mótstöðukraptinn,
sveiflukraptinn, aðdráttarkraptinn, o. s. frv., þarsem
krapturmw, aðalkrapturinn, aðeins er það sem Piat-
oti mundi hafa kallað frumsjón, og hinir nýrri
Abstraction, afdráttar hugmind, tæmda hugmind —
þá nægir eigi krapturinn einnsaman tií þess að gjöra
heimslífið skiljanlegt; einhver, eða eitthvað verður
fyrst að hafa fyllt þessa hugmind innihaldi, og síð-
an komið þessum krapti, eða réttara þeim einstöku
kröptum á rás; annars er hugsanlegt að þessi krapt-
ur hefði verið og væri í hvíld, — því kraptarnir
geta einnig hvílst — og þá stæði allt kyrrt, og eng-
inn kraptur væri að verki, nema kraptur verkleys-
unnar, vis inertiœ; og allt væri þá til 5'jvafjj.st, en
ekkert ivsp-'sía. Auvagtc: Aristotelesar er sem sé ein-
mitt þessi hvílandi kraptur, sem atorkuna, verknað-
inn, þarf til að koma á gáng, en það gjörir hið
fyrsta hreifanda, guðdómurinn. An hans sá heiðíng-
inn að allt stóð fast. Herbert Spencer talar um