Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 44
44
»að ala upp frjálsa raenn«. Hann lætur sér því eigi
nægja, að hinir úngu séu uppfræddir í þvi, sem raið-
ar til hins gagnlega einúngis, heldur leggur hann
raikla áherzlu, líkt og Platon á undan honura, á það
að únglíngar læri söng, hijóðfæraslátt og dráttarlist,
þó þessar fræðigreinar eigi miði til matargagnsins,
því Begir hann, »að leita hvervetna hins gagnlega,
hæflr frjálsura monnura sízt«. Polit. VIII, 3.
Af þvi sem á undan er farið, er auðsætt að
Aristoteles eigi, svosera Platon, byggir stjórnfræði
sfna á hugarburði urn það, hvernig stjórnarfars
fyrirmind ætti að vera, hvort sem hún, sökura mann-
legs eðlis og mannlegs breiskleika, er möguleg i
verkinu, eður eigi; hann fer eigi lengra, enn benda
á, hvernin kleyft sé í hinu verklega, að koma stjórn-
inni í það horf, að frjálsrœdi allra sé borgið, og all-
ir frjálsir þegnar geti við unað, og víkur aðeins
þeim stjórnarháttum, sein á hans tíð viðgengust, litið
eitt við, og tekur eitt úr oðru til þess að skapa það
bezta stjórnarfar, sem hann oðrum fremur kallar
-oXivsía, fellir nokkrar lýðveldisreglur innl beztu-
mannastjórn, og flj tur nokkur fyrirmæli beztumanna-
stjórnar inní lýðveldið. Hann er alla jaf'na annað
kastið verklegtr maður, sem byggir á reynslunni,
og lieldur í ollu meðalveginn (vo uloov). Pessum
eiginlegleika áiti hann sjálfsagt að þakka, hversu
mikils hann mátti sín hjá Filippusi Makedóna kon-
úngi, og eptir fráfall haus hjá Olympíasi rnóður Al-
exanders mikla, sem og lijá Alexandri sjálfuin fratnan
af. Það er óefað, enda er það á Piútarki að skilja, að
Aristoteles hatt komið inn hjá Alexandri þeim ásetn-
íngi, að gjörast forvigismaður Grikkja og grískrar
mentunar gegn Persum, enda var hann Alexandri
iioliur alla æfi, meðan Alexander hélt sér víð gríska