Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 25
25
er rétt sagt, að segja, að sálin, það er að segja hin
sMljandi sál, sé staður (heimkynni) nugsjónanna,
(tegundanna), það er að segja hinna mögulegu eigi
hinna (ullkomnuðu hugsjóna.---------Með skilníngar-
vitunum greini jeg hvað sé heitt eða kalt, en með
einhverju nðru, eður oðruvísi ásigkomnu, gloggva
ég mig á, hvað sé að vera heitt eða lcalt (o: að nðr-
um eiginlegleikum hins heita eður hins kalda burt-
* hugsuðum). Nú gæti verið vafasamt, hvernig skiln-
íngurinn fer að skilja, ef það að skílja er áhrif, sem
skynsemiu verður fyrir, sé það satt, sem Anaxagoras
staðhæfir, að skynsemin sé hrein (áxX^), óblönduð,
áhrifalaus af oðru og hafi ekkert sameiginlegt við
annað, því sé eitthvað sameiginlegt, virðist annað
gjöra, en annað liða; — og þá hvort skiiníngurinn
er sjálfur skiljanlegur. Með því það skiljanlega, hugs-
anlegaer ein tegund sér, þá er annaðhvort skynsemin
sér, áhrifalaus af oðru, ef hún er eigi sjálf skiljan-
leg í sambandi við annað, eða hún er blönduð ein-
hverju, sem gjörir að verkum, að hún er skiljan-
færi benda á þann mikla mismun, sem Aristoteles gjörir á
skilníngarvitum manneskjunnar og dyranna. D/rin liafayfir
höfuð skarpari skilníngarvit enn maðurinn, eu þau skynja
aSeins það, sem þeim er gagnlegt til lífsviðurhalds; sjón og
þefur bendir þeim aðeins á það, sem er girnilegt til fæðu,
eða það, sem þeim er hætta búin af. En skilníngarvit mann-
eskjunnar benda henni einnig á hið fagra og unaðsfulla; jafn-
vel hin lægstu, lykt og smekkur, hafa hjá manninum þenn-
an æðri blæ. Hesti og hundi virðist ekkert ilmandi, nema
það sem er fóður- og fæðukennt; manneskjan hefur yndi af
ilni og angan, sem eigi eru bundin við neitt ætt, þó þau
kunni að vera henni holl yfirhöfuð. Þar á móti er sams-
konar ilmur eigi aðeins sumum d/rum ógeðfeldur. heldur
jafnvel banvænn fyrir þau.