Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 20
20
vtœrð, mergð (tveggja álna), hvílíkt (hvítur, lærður)
siðmiðun (tvöfaldur, hálfur, stærri, fyrri), hvar (fyr-
ir norðan), hcenœr (áðan, í fyrra) staða (situr, ligg-
ur, stendur), dstand (klæddur, herklæddur) starf
(sker, brennir) líðan (er skorinn, brenndur); 2., Þ ý ð-
íngaþdttur (spp.7)vsía) um þýðingu hinna helztu
orða og hugminda, sem optast koma fyrir í hugs-
unarfræðinni, játun, neitun, andstatða, gagnstæða,
mögulegleiki, nauðsyn, o. fl. 3., Analytika I, um
staðhæfíngar, skilgreiníngar og ályktir, hverjar séu
fyllilegar, hverjar ófullkomnar, o. fl. 4., Analytika
II, um röksemdaleiðsluna, um vissuna án sönnunar,
og um upphaf eða undirstoðu vissunnar (en »upp-
haf í hverju hugsunarformi er það, sem eigi álítst
verða sannað« (Analyt. II, 1, 9, 10), t. d. að sami
hluturinn getur eigi verið tvennt gagnstæðt; þetta
verður eigi sannað). »Rúmfræðíngurinn getur sann-
að, að horn þríhyrníngsins séu jöfn tveim réttum,
en hann getur eigi sannað að þrihyrningurinn sé
til; þríhyrníngurinn verður að vera geflnn«. Þetta
kallar Aristoteles áitcSsi^ic, en það er allt annað, en
það sem eptir honum er kallað »apodictiskt«. 5.,
sönnun a r listin, díalektikin voxixá, sem Aristo-
teles kallar jjLö'fl-oSov, er i nvju málunum er orðið
»Methode«, en sem réttara er að kalla aðalveg
gjíirir eitthvað eSa eitthvaS er gjört viS hann, aS hann er
svo eSa svo staddur, og í þeirri eSa þeirri stöðu. Málsgrein
kallar hann annars ávallt TcpÓT'xo'is, (lat. propositio). »Það
sem játandi eða neitandi er sagt um eitthvaS«, og því er
TtpoTacTC einnig fyrsti liðurinn í ályktuninni (præmissa).
OrðiS xar»)yopía þyðir stundum kæra, ákæra, en aldrei dóm;
það kemur af xaTa (um) og áyopsu'w (eg segi) og þýðirþví
eölilegast umsögn, það sem eg segi um hlutinn.