Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 23
23
þvílíkt, verður fyrir ýmsu, t. d. að snerta eirhnott-
inn A einum púnkti, en þetta getur hið beina eigi,
fráskilið frá hnettinum.------Virðist einnig allt sem
fram við sálina kemur, að vera bundið við likam-
ann, kapp, gæfð, ótti, meðaumkvun, djorfúng, gleði, ást,
hatur, því jafnframt kemur eitthvað fram viðlíkam-
ann; sést það á þvi, að sálin á stundum hvorki óttast né
æsist af sterkum og augljósum áhrifum, en stundum
aptur af litlum og daufum, þegar líkaminn er þann-
ig fyrirkallaður, og þannig liggur á honum, einsog
þegar hann reiðist.--------Sálar ástondin eru því ó-
greinanleg frá likamanum. — — Er það fjarstætt í
flestum þeim kenningum sem fram hafa komið um
sálina, að menn sameina hana og setja inn í líkam-
ann án þess að tiltaka hvers vegna, og hvernin
þeim líkatna sé varið. Og virtist það þó nauðsyn-
legt; því sokum félagsskaparins og samvistarinnar
verkar annað en annað líður, hreifir annað en ann-
að hreifist, en þessi- samvist getur eigi staðist milli
hvers sem er. Þeir reyna aðeins að lýsa sálinni, en
skipta sér ekkert af þeim likama, sem við sálinni á
að taka, —------einsog Pyþagoras, sem lætur sömu
sálina vera hunds, manns og guðs sál. Og virðist þó
hver líkami hafa sína tegund og sína mind. Þeir
kenna líkt, einsog ef einhver segði, að smiðalistin
fari inní smiðjubelginn, með því sroíðalistin verður
að brúka verkfæri, einsog sálin likama.----------Sál-
in er þvi hin fyrsta, œðsta fuWcomnun náttúrlegs lífs-
og líffœra-hafandi (op-yavwou) líkama, sem hefur upp-
haf, hreifingar og kyrrleika í sjálfum sér. Þessi skil-
greiníng á heima hjá hverri sál sem er.----------En
— nú ber að grenslast eptir, hvernig hverskonar
sál er, svo sem hver jurtarinnar, hver dýrsins, og
hver manneskjunnar.-----------Án hius næranda og