Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1898, Blaðsíða 104
104
sif Reykjahólum hafi átt eina af dætrum Einars
Þveræings fvrir seinni konu, hvort sem það hefir
verið Vigdís (gjaforðs hennar er eigi getið í »Þórð«.)
eða Helga, ekkja Ljóts Hallssonar af Síðu, og hefir
þá Ari Þorgilsson, er átti Guðrúnu dóttur hennar(og
Ljóts, sbr. Sturl.1 1. 4. 6., I. 7. 9.) verið fyrri konu
barn Þorgils (sbr. þó Ldn. II. 7).
í aBiskupa-ættum* (ísl. s. I. (útg. 1843) 356—
62. bls.) er nefnd Helga, dóttir Einars Eyjólfssonar1
og Guðrúnar Klyppsdóttur en móðir Guðrún-
ar Ljótsdóttur, konu Ara af Reykjanesi; þar er og
getið Jórunnar Einarsdóttur, (seinni) konu Þorkels
Geitissonar í Krossavík, sem alkunh er af Ljósv.
(11—12. k.), Vápnf. og Dropl.
Með því að ýmsum skilríkum sögum ber svona
vel saman við ættartölu Guðrúnar Klyppsdóttur í
»Þórð.« um nokkur börn hennar og Einars Þveræ-
ings, þá virðist ástæðulaust að rengja hana um það,
er hún greinir um hin, sem vér höfura eigi aðrar
sögur af, enda styrkist það af því, að dóttir Mark-
úsar Skeggjasonar heitir Valgerðr, að móðir hans
hafi, eins og ættartalan segir, verið dóttir fGríms
Oddasonar Ldn. III. 17, IV. 1. og) Valgerðar Ein-
arsdóttur (Þveræings) Eyjólfssonar Valgerðarsonar
(sbr. Ljósv. 31. k., ísl. fs. I. 249 og Sturl.1 1. 25, I.
45. sbr. Sturl.* II. 29 um frændsemi og viðskipti
Odda frá Höfða og niðja hans við Möðruvellinga).
Ættartöluna má því eflaust taka trúanlega um nöfn-
in á börnum Einars Þveradngs, og er það eptirtekt-
arvert, að allir svnirnir hafa fenuið nöfn sín úr móð-
urætt sinni (Járnskeggi úr ætt Álofar, konu Klypps
1) Sbr. Þorsteins Þ. Síðu-Hallssonar (útg. K.G.: »Pröver«
57. bls.).